“vefverslun”

LAGERSALA 66°NORÐUR ER HAFIN

Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður Í morgun hófst hin vinsæla lagersala 66°Norður & verður út þriðjudaginn 5. október! Lagersalan fer fram á útsölumarkaði 66°Norður í Faxafeni […]

NETTILBOÐ Á EPAL.IS UM HELGINA! MÍNAR UPPÁHALDS VÖRUR

Um helgina stendur yfir nettilboð í vefverslun Epal.is þar sem boðið verður uppá 15% afslátt af allri gjafavöru ásamt enn […]

Ómissandi PopUp markaður

Mig langaði að segja ykkur frá POP UP markaði Míní Lúx á morgun, en það er ný barnafatavefverslun (fyrir stráka […]

Viðtal: Fanney & Ylur

Þegar Tumalingurinn minn fæddist fékk ég alveg dásamlega fallega peysu að gjöf. Peysan er frá íslensku merki sem nefninist Ylur […]

HÚRRAREYKJAVÍK.IS

Annað kvöld, 19. október, frumsýna vinir mínir í Húrra Reykjavík nýja vefsíðu og vefverslun; hurrareykjavik.is. Á síðunni verður hægt að […]

Girnilegar vörur frá Herbivore

Nýlega kom nýtt merki í uppáhalds netverslunina mína nola.is sem heitir Herbivore Botanicals. Vörurnar eru yfirmáta fallegar og þetta eru […]

Bíbí

Nú stendur kisukertið mitt ekki einmanna lengur, það hefur eignast nýjan leikfélaga af sömu tegund og þeir félagarnir eru orðnir […]

Á óskalistanum: Honka Donka

Ég átti einn alveg yndislegan dag um daginn, ég tók mér frí frá vinnu eftir hádegi á miðvikudaginn af því […]

Lífrænar förðunarvörur sem segja sís

Nýlega opnaði hér á landi ný vefverslun sem leggur áherslu á að færa okkur Íslendingum góðar, lífrænar snyrtivörur. Ég hef […]

EINSTÖK VEFVERSLUN

Rockett st. George er afskaplega falleg bresk vefverslun sem ég skoða af og til. Vöruúrvalið er ólíkt því sem við […]