fbpx

“Uppskrift”

JALAPENO- & CHEDDAROSTASTANGIR

Mjög einfaldar og ljúffengar ostastangir með cheddar osti og jalapeno sem rífur aðeins í. Í uppskriftinni eru einungis 4 innihaldsefni […]

HELGARKOKTEILLINN : GIN FIZZ

Löng helgi framundan og það er yndislegt! Þá er tilvalið að skella í einn ljúffengan kokteil. Mér finnst mjög skemmtilegt […]

GÓÐA HELGI

Hæ héðan úr höfuðborginni, Kaupmannahöfn. Við erum á smá ferðalagi og bíðum spennt eftir að knúsa bróðir minn og Örnu […]

DJÚSÍ OFNBAKAÐ PASTA

Ég gerði þennan girnilega og góða pastarétt í samstarfi við Innnes og verð að mæla með þessu! Pasta í dásamlegri […]

FYLLT EGGJALDINN MEÐ FETAOSTI OG GRANATEPLI

Hér kemur uppskrift af mjög góðum grænmetisrétti sem tekur enga stund að elda. Ég er búin að minnka kjötneyslu á […]

TACO MEÐ KJÚKLINGI OG FERSKUM MAÍS

Mjúkt taco með kjúklingi, ferskum maís, fetaosti, avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er svakalega góð blanda! Toppurinn yfir i-ð er […]

TORTELLINI MEÐ BEIKONI, SVEPPUM OG FERSKUM ASPAS

Mér finnst ferskt tortellini svo ljúffengt og eiginlega klikkar aldrei. Ég elska að elda svona „comfort“ mat sem er djúsí og […]

PIZZA MEÐ AVÓKADÓ OG ALFREDO SÓSU

Pizza gærkvöldsins var dásamlega góð og súper djúsí! Ég elska pizzur sem eru aðeins öðruvísi og þessi er þannig. Pizza […]

QUESADILLA MEÐ EDAMAME- OG PINTO BAUNUM

Ég gerði þessar ofur ljúffengu og fljótlegu quesadilla í samstarfi við Innnes. Þær eru fylltar með edamame- og pinto baunum, […]

HOLLIR & EINFALDIR KÍNÓAKLATTAR

Hollir og ljúffengir klattar sem innihalda kínóa, hampfræ, spelt og cheddar ost. Ég nota kínóa mjög mikið í alls kyns […]