fbpx

“L’Oreal”

Sýnikennsluvideo #5

Ég ákvað að gera eitt sutt video þar sem ég sýni einfalt og náttúrulegt förðunarlúkk. Ég fæ mikið af spurningum […]

Viltu prófa nýju Revitalift Laser línuna frá L’Oreal

Í vikunni var að koma ný snyrtivörulína á markaðinn frá L’Oreal. Nafn línunnar er tilkomið vegna þess að árangur á […]

Mitt Makeup – Forsíða Lifið Heil

Nýtt tölublað Lifið heil var að koma út fyrir stuttu. Tímaritið er gefið út af Lyfju og efnið sem er […]

Leyndarmál Makeup Artistans

Ég er uppfull af góðum ráðum í dag – fannst því tilvalið að skella í eitt leyndarmála blogg það er […]

Svartar Neglur

Ég fékk svona smá leið af því að nota svart naglalakk þegar það var komið útum allt hérna fyrir sirka […]

Gamall og góður frá McQueen fyrir MAC

Í tiltekt um daginn fann ég algjöra gersemi! Augnskugga úr línu sem Alexander McQueen gerði í samstarfi við MAC árið […]

Æðislegar Neglur

Á laugardaginn sat ég í dómnefnd ásamt öðru frábæru fólki í Meistarakeppni íslenskra naglafræðinga. Þetta var allt saman voðalega nýtt […]

Lúkk Kvöldsins

Í gærkvöldi var ferðinni heitið í leikhús á stórkostlega uppfærslu Borgaleikhússins á söngleiknum Mary Poppins. Þetta var frábær sýning í […]

Meistaramót Íslenskra Naglafræðinga

Á laugardaginn næsta fer fram meistaramót íslenskra naglafræðinga. Mér bauðst sá heiður að sitja í dómnefnd í kepninni – ég […]

Spurning og Svar Þurr Húð

Ég er með skraufþurra húð og þegar árstíðirnar breytast þá verður húðin mín sérstaklega slæm það á því vel við […]