fbpx

“kvöldmatur”

SPAGHETTI CARBONARA

Hvernig væri að skella í dýrindis spaghetti carbonara sem tekur enga stund að útbúa og er dásamlega gott? Þessi uppskrift […]

KLASSÍSKT LASAGNA ALA HILDUR

Klassískt lasagna er alltaf gott og þessi uppskrift sem ég útbjó í samstarfi við Innnes klikkar ekki. Mér finnst best […]

TANDOORI KJÚKLINGUR Á NAAN BRAUÐI

Bragðgóður og ljúfur grillréttur sem ég útbjó í samstarfi við Innnes. Þið verðið að prófa þennan í sumar. Grillaður tandoori […]

KJÚKLINGUR MEÐ PARMASKINKU & MOZZARELLA

Ég sá þessa girnilegu uppskrift frá Donna Hay og ég varð bara að prófa að útbúa mína útgáfu í samstarfi […]

RAUÐSPRETTA Í DÁSAMLEGRI SÓSU

Það er fátt betra en ljúffengur fiskréttur og hvað þá þegar hann inniheldur rauðsprettu. Mér finnst rauðspretta svo bragðgóð og […]

LJÚFFENGT PENNE PASTA MEÐ SALAMI, TÓMÖTUM & BURRATA

Hvað er betra en djúsí og ljúffengt pasta á svona dögum? Penne pasta með rjómaosti, hvítlauk, chili, ítölsku salami, ferskum […]

TACOSKÁLAR Á 15 MÍNÚTUM

Einn af mínum uppáhalds hversdagsréttum sem klikkar aldrei! Tekur 15 mínútur að elda og krakkarnir elska þetta. Ég set oftast […]

RISOTTO MEÐ TÓMÖTUM & BURRATA OSTI

Sumarlegt, létt og ljúffengt risotto með ferskum tómötum, kastaníusveppum, basilku og burrata osti. Óvá hvað þetta er góð samsetning. Ég […]

ELDUM RÉTT GEFUR FLUG

ÞÚ GÆTIR UNNIÐ Eldum rétt afmælismánuðurinn er genginn í garð 🤭  Þau ætla að gefa viðskiptavinum sínum 200.000kr. gjafabréf hjá […]

HVAÐ ER Í MATINN?

Þessi færsla er skrifuð í samstarfi með Eldum rétt – FINNST ÞÉR GAMAN AÐ ELDA? Ég hef oft miklað það […]