fbpx

“Krabbameinsfélagið”

BLEIKUR OKTÓBER // FALLEGAR STYRKTARVÖRUR

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Bleika slaufan er einstaklega falleg í ár og […]

GLEÐILEGAN MOTTUDAG

Gleðilegan mottudag kæru lesendur. Ég vona að sokkasala Krabbameinsfélagsins hafi ekki farið fram hjá neinum? Hér á bæ klæðumst við […]

Afhenti Krabbameinsfélaginu 5 milljónir króna

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, afhenti Krabbameinsfélagi Íslands fimm milljónir króna vegna þátttöku þess í árverknisátaki Bleiku slaufunnar. Bláa Lónið […]

STÖNDUM SAMAN

Október er senn á enda…  Bleikur október! Mér finnst svo frábært að hafa þennan ágæta mánuð bleikan. Ég á það til […]

FALLEGRI JÓLAGJAFAKAUP

Mig langar til að kynna fyrir ykkur hugmynd af fallegri jólagjafaleið. Krabbameinsfélag Íslands heldur úti netverslun á heimasíðu sinni krabb.is. […]

Þú kaupir – við gefum allt til góðgerðarmála!

Loksins er dagurinn að renna upp, dagurinn sem ég er búin að bíða óþolinmóð eftir í alltof langan tíma. Dagurinn […]

TÝNDAR STÚLKUR

Oktober er bleikur mánuður. En í síðustu viku hófst árleg sala á bleiku slaufunni hjá Krabbameinsfélagi Íslands. Þessa dagana keyra […]

Ungir frumkvöðlar styrkja gott málefni

Ungir frumkvölðlar er verkefni sem stendur yfir í Verzlunarskóla Íslands um þessar myndir. Með verkefninu er verið að hvetja nemendur […]