fbpx

“ÍSLENSK HÖNNUN”

i+i SUNDAY BRUNCH 11.11.18

Ég er á leiðinni til landsins þegar þetta er skrifað og mun taka að mér ýmis skemmtileg verkefni næstu daga. […]

BRASS BY HAF STUDIO –

HAF STUDIO frumsýndu á dögunum gullfallega BRASS línu sem kemur í takmörkuðu upplagi og er án efa eftir að slá í gegn […]

CROWN BY HLÍN REYKDAL

Hlín Reykdal er skartgripahönnuður sem er þekktust fyrir kúluhálsfestar og armbönd sem slegið hafa í gegn síðustu árin. Í síðustu viku frumsýndi […]

BRJÓSTBIRTA TIL STYRKTAR GÖNGUM SAMAN

Í dag á sjálfum Kvennafrídeginum er viðeigandi að fagna nýju ilmerti, Brjóstbirtu sem var sérstaklega hannað af URÐ fyrir Göngum saman. […]

HEIMSINS FALLEGUSTU KERTASTJAKARNIR MÆTTIR // FÓLK REYKJAVÍK

Fólk Reykjavík er með því mest spennandi sem gerst hefur í íslenskri hönnun í langan tíma að mínu mati og […]

NÆRIR VARIR OG HJARTAÐ

Varasalvinn sem nærir varirnar á mér oft í viku er nú kominn í nýjan bleikan búning í tilefni af bleikum […]

HATA AÐ HAFA ÞIG EKKI HÉR

Ný útgáfa af lagi Friðriks Dórs, Hata að hafa þig ekki hér, hefur verið á repeat síðasta sólarhringinn sem er ástæða þess […]

VIGT: Höfuðverk eftir Fríðu Þorleifs

Á laugardögum er ótrúlega notalegt að keyra til Grindavíkur og kíkja í verslunina VIGT. Þetta er ekki í fyrsta sinn […]

HUGSAÐ UM HÚÐINA

Frá því í sumar hef ég loksins hugsað um húðina eins og hún á skilið. Það má alltaf gera betur […]

SKELFISKMARKAÐURINN

English version Below Skelfiskmarkaðurinn bauð okkur upp á matinn. Gleðifréttir dagsins eru þær að núna eru allir #KONURERUKONUMBESTAR bolirnir UPPSELDIR og […]