sigridurr

FÖSTUDAGS INNBLÁSTUR:

INNBLÁSTURLOOK

 

Ég er orðin soldið spennt fyrir haustinu! Þó að sumartískan er björt & falleg, hef ég alltaf verið meira fyrir haust – & vetrar klæðnað. Ég hlakka til að geta klætt mig í hlýjar peysur, jakka, trerfla og dressa það við fallega sneakers.

Ég fann þessar myndir á Pinterest – en mér finnst þessi look bæði falleg & haustleg.

Góða helgi!

x

sigridurr

0c60267be60369bb49c6cd08413d8622 2fbb406d0ebda38aa69680ef6aef984e 8a1adc4ed88f7a7ffa1ce0896d8d3a2b 2716756051d47542c915f0271798030f bbeecffff4b48b766a92cb7b32f053fd636b8886c72b2ccfb4471f50ad1e367ed144af1267606c1491e95447057f5fb6

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

OUTFIT: TWO PIECES

LOOK

Ég er mjög hrifin af two pieces outfittum, en ég fann þetta two pieces outfit inn á BOOHOO.COM. Buxurnar & bolurinn fylgja saman sem er mjög hentugt og þæginlegt. Ég ákvað að kaupa tvö sett eitt í litnum nude & annað bara svart. Settin voru alveg frekar ódýrt, en eitt sett kostaði sirka 6.000 kr inn á BOOHOO.COM.

x

sigridurr


Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

RAUÐASANDUR:

LÍFIÐ

Um helgina fór ég á Rauðasand sem er á Vestfjörðum. Rauðasandur er virkilega fallegur og einstakur staður. Staðurinn er með allt öðruvísi náttúru & landslag en venjuleg náttúra á Íslandi. Ströndin var ótrúleg, gullfalleg & finnst mér þetta vera alveg must see staður fyrir bæði Íslendinga & túrista.

x

sigridurr

13902079_977357679050836_707246102_o13918665_977357675717503_1134859952_o

 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

HVALFJARÐARLAUG:

LÍFIÐ

Hvalfjarðarlaug er eitt af mínu uppáhalds. Umhverfið í kringum hana er ótrúlegt og potturinn sjálfur er mjög krúttlegur & hlýr.

Um daginn fór ég s.s í Hvalfjarðarlaugina sem er í Hvalfirðinum. Ég gjörsamlega heillaðist af þessari laug, náttúran, útsýnið & bara allt við þessa laug er ótrúlegt & ómetanlegt.

x

sigridurr

 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

MATAR INNBLÁSTUR:

Ég ákvað að skella í smá matar innblástur. Ég fann þessar girnilegu myndir á Pinterest. Á sumrin er gaman að fá sér góðan morgunmat/brunch og jafnvel sitja út í góðu veðri. Ég er mjög hrifin af acai skálum – mér finnst þær mjög ljúffengar og þær eru einnig gott myndaefni(hehe).

x

sigridurr

24ab01b68aaccd9882498b9a7dd6dd1f 291e04d202f5ffa35915f9c9d3f6e415 01709f902d28376407ed071aaab1aa26 05957ea70df50f90ec8d75141ccdae0f 81487c75b9ec67c8485b7f3c9b2e1d4d 454089cd6f48bb68eea5a88c67900f3e a3ea1f9be1271bf6ed5cca600ac3efd7 a29f1385025f2a03143df1fd339e6f19 ab544dbe6c3e4be8992b0a9dcc95b639 acaa7a44008bd62eb0660d285e7c3192
Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

KAUPMANNAHÖFN:

LÍFIÐ

Síðasta mánudag fór ég til Kaupmannahafnar með kærasta mínum í fimm daga. Við eyddum dögunum í að verlsa, borða, labba & skoða Kaupmannahöfn.

Ég er virkilega ástfangin af Kaupmannahöfn & hef alltaf verið það. Mér finnst skemmtilegt að verlsa í Kaupmannahöfn, því þar eru allar bestu skandinavísku búðirnar slíkt og Weekday, COS, & Other Stories, H&M, Naked, Monki, Streetmachine, Mads Nørgaard & margt fleira.

Maturinn í Kaupmannahöfn var æðislegur. Við borðuðum á 42 RAW, Rossopomodoro, Café Flottenheimer, PS Bar & Grill, & einnig The Union Kitchen. Allir þessir staðir vorum ótrúlega flottir og með góðan mat. Svo fengum við okkur auðvitað puslu og Cocio með.

Veðrið var ótrúlega gott og við vorum mjög heppin með veður. Það var sól næstum því allan tímann, sem var nice.

// Ferðin í heildina var ótrúlega skemmtileg og það var þæginlegt að komast i smá frí. Hér að neðan eru myndir sem ég tók út í Kaupmannahöfn.

x

sigridurr

13662596_966386066814664_1104937149_o 13681776_966386036814667_640998374_o 13692200_966386043481333_113036829_o 13699368_966386006814670_2051341642_o 13699408_966386016814669_774248485_o 13699495_966385993481338_380678754_o 13699577_966386020148002_911067280_o 13699589_966386060147998_873471172_o 13702450_966386023481335_349336723_o 13702490_966386063481331_389567272_o 13709610_966386056814665_1963261201_o 13717921_966386073481330_1535699617_o 13718043_966385990148005_1867237907_o 13718164_966385996814671_66969141_o 13728246_966385986814672_1848962096_o 13728386_966386050147999_290313268_o 13730566_966386013481336_2075670946_o 13730705_966386033481334_644455447_o

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

SNAPCHAT:

LÍFIÐ

Á mánudaginn er ég að fara til Köben, og verð þar af leiðandi með Trendnet snappið sem er TRENDNETIS! Svo er ég sjálf með SnapChat – en það er SIGGAMAGGA.

Ef þið viljið fylgjast með mér í Köben – endilega addið Trendnetis á SnapChat & einnig SIGGAMAGGA!

x

sigridurr

  

SECRET LAGOON:

LÍFIÐ

Um daginn fór ég á Flúðir með Gumma kærasta mínum og við kíktum í Secret Lagoon, sem er fræg náttúrulaug á Flúðum. Laugin er einnig oft kölluð Gamla laugin. Laugin var hlý, notarleg og umhverfið í kringum hana var mjög skemmtilegt & fallegt.

/ Sundbolurinn fékk ég í Topshop í Kringlunni, en hann er úr sundfatalínu Kendall + Kylie.

x

sigridurr

img_0371-2.jpgimg_0374.jpgimg_0373.jpg

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

 

VESTMANNAEYJAR:

LÍFIÐ

Um helgina fór ég til Vestmannaeyja! Mamma var með myndlistasýningu í Eyjum og við fjölskyldan fórum saman til Eyja. Mér finnst ótrúlega gaman & fallegt í Eyjum. Það er reyndar mjög langt síðan ég fór til Eyja seinnast þannig það var komin tími til að ég færi til aftur.

Ég tók nokkrar myndir á símann – sem mig langar að deila með ykkur.

x

sigridurr

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

SUMMER VIBES:

INNBLÁSTURTÍSKA

Það er skemmtilegt að vera létt klæddur og í þæginlegum fötum á sumrin. Í sumar mun ég klæðast mest trousers, skyrtum, sneakers, og léttum kápum/bomberum. Ég er mjög hrifin af skyrtu og trouser look-inu með sneakers. Einnig er ég mjög hrifin af ljósu litunum, hvítum, ljós gráum, ljós bláum & nude. Og held ég að þeir munu vera virkilega vinsælir í sumar & auðvitað sneakers við.

x

sigridurr

123456789101112

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga