sigridurr

INTERIOR INNBLÁSTUR FYRIR HEIMILIÐ:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURINTERIOR

Það er soldið síðan ég póstaði innblástri fyrir heimilið en mér finnst alltaf jafn gaman að skoða interior innblástur á Pinterest – það er allt svo fallegt þar.. Allavega ég ákvað að deila með ykkur nokkrum fallegum myndum sem ég fann á Pinterest.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

LOUIS VUITTON X SUPREME:

TÍSKAWANT

Síðastliðinn fimmtudag hélt Louis Vuitton tískusýningu á herratískuvikunni sem var haldin í París en þar voru sýndar vörurnar frá Louis Vuitton x Supreme samstarfinu. En Louis Vuitton & Supreme eru bæði vönduð & flott merki en þessi tvö vinsælu merki voru að gera collection saman sem ég er mjög spennt fyrir jafnvel þó að vörurnar verða ábyggilega mjöööög dýrar! En margir eru spenntir yfir samstarfi þessara tveggja merkja enda eru merkin bæði ótrúlega flott & dýr. Mér sýnist mikið vera um aukahluti eins og höfuðklútar, hanskar, belti, bakpokar, töskur, sólgleraugu, derhúfur & fleria. En lengi hefur verið talað um þetta samstarf en ekki var ljóst hvort það væru aðeins sögusagnir. Ég er hrikalega spennt fyrir þessu samstarfi enda bæði frábær merki!

x

Backstage at @louisvuitton ft. @supremenewyork #fw17 #supreme

A post shared by HIGHSNOBIETY (@highsnobiety) on

Supreme x LV bag leak 😵. Who's copping?

A post shared by Supreme Access™ (@supreme_access) on

 

Supreme X Louis Vuitton Bandana Leak. What do you guys think?

A post shared by Supreme Access™ (@supreme_access) on

Paris with love.

A post shared by flame (@travisscott) on

Bandana up close 🔍

A post shared by Supreme Access™ (@supreme_access) on

Supreme®/Louis Vuitton® Fall 2017. For more info go to louisvuitton.com #LVxSupreme

A post shared by Supreme (@supremenewyork) on

Supreme®/Louis Vuitton® Fall 2017. For more info go to louisvuitton.com #LVxSupreme

A post shared by Supreme (@supremenewyork) on

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

NEW IN: MOM JEANS

HUGMYNDIRLOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Ég er orðin virkilega hrifin af Mom Jeans við fallegan rúllukragabol eða bara fallegan hvítan stuttermabol & belti við. Ég keypti mér þessar buxur í Topshop fyrir jól & ég er ástfangin af þeim! Við í Topshop erum búin að taka upp meira en sex týpur af Mom Jeans & ég verð alltaf hrifnari & hrifnari af þessu sniði.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

RAFRÆN NAGLALIST: O’2 NAILS ÍSLAND

HUGMYNDIRNEW IN

Ég var svo heppin að fá að að koma til hennar Írisar í naglaprintun, en Íris er framkvæmdarstjóri O’2 Nails. En O’2 Nails Ísland er að kynna nýjung á markaði, naglaprentara sem prentar hvaða hönnun og mynstur sem er á þínar eigin neglur eða gervineglur. Þú s.s. velur mynd úr appi “02nails” & þar er að finna fallegt gallerí með mynstri en þar er hægt að finna um 700 mismunandi mynstur. Það sem heillar mig mest við prentarann er að þú getur valið hvaða mynd sem er & látið prentað það á neglurnar. Eins & ég t.d. lét prenta á nokkrar neglurnar mínar marmara mynstur en á hinar lét ég setja fallegt nude lakk.

Ég hef tekið eftir því að mynstur/myndir á neglur er orðið virkilega vinsælt & þá sérstaklega út í heimi. En varan kom á markað hér heima í desember og hafa móttökur verið vonum framar. Ég er mjög spennt að sjá framhaldið á þessari vöru í framtíðinni.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863