fbpx

Á ÓSKALISTANUM: HÚSGÖGN EFTIR GUSTAF WESTMAN

INNBLÁSTURINTERIORUPPÁHALDSWANT

Gustaf Westman er arkítektarneminn sem varð að húsgagnahönnuði. Hann hóf feril sinn hjá Royal Institute of Technology í Stokkhólmi en tók sér hlé til að einbeita sér að eigin verkum sem hönnuður & innanhúsarkitekt.

Húsgögnin eftir Gustaf eru mjög ofarlega á óskalistanum mínum enda þau eru mjög einstök & falleg. Mig dreymir um sófaborð eftir hann & speglarnir eftir hann eru svo fallegir, ég leyfi mér að dreyma … 

by: Gustaf Westman

FÖSTUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hildur Sif

    4. April 2020

    sick!

    • sigridurr

      4. April 2020

      <33333