fbpx

Pattra S.

HAUSTTREND #3 LEATHER&KNIT

Haust TrendInspiration of the dayMy closetNew closet memberTREND ALERT

Velsniðað leðurpils & kósý prjónuð peysa er combó sem mér þykir einstaklega lekkert og tímalaust. Alexa Chung góðvinkona mín er einmitt aðdáandi þess og hér koma samsetningar sem veitir innblástur fyrir fallegt haust/vertrarlúkk þó svo í okkar tilviki má sennilega bæta við sokkabuxum..

SONY DSC

Ég hef verið á höttunum eftir hinu fullkomna leðurpilsi í réttri sídd(á nokkur of stuttar pleðurpils) og ég held að mér hafi tekist að finna það nú á dögum frá merkinu MDK –peysan er frá Acne. Klárlega mitt ”Gó-To-Lúkk” í vetur. Leðrið ykkur upp dömur!!

..

Cozy knit & leather skirt is a combo I find to be very elegant and kinda timeless. Don’t you agree?! I’ve been looking for a perfect leather skirt in the right length(have a couple too short pleather ones) for a while and I might have found the one couple of weeks ago. -From MDK and the blue sweater is from Acne. Definitely my ”Go-To-Outfit” this fall/winter!

PATTRA

AUÐVELDUR EFTIRRÉTTUR

Skrifa Innlegg