HAUSTTREND #3 LEATHER&KNIT

Haust TrendInspiration of the dayMy closetNew closet memberTREND ALERT

Velsniðað leðurpils & kósý prjónuð peysa er combó sem mér þykir einstaklega lekkert og tímalaust. Alexa Chung góðvinkona mín er einmitt aðdáandi þess og hér koma samsetningar sem veitir innblástur fyrir fallegt haust/vertrarlúkk þó svo í okkar tilviki má sennilega bæta við sokkabuxum..

SONY DSC

Ég hef verið á höttunum eftir hinu fullkomna leðurpilsi í réttri sídd(á nokkur of stuttar pleðurpils) og ég held að mér hafi tekist að finna það nú á dögum frá merkinu MDK –peysan er frá Acne. Klárlega mitt ”Gó-To-Lúkk” í vetur. Leðrið ykkur upp dömur!!

..

Cozy knit & leather skirt is a combo I find to be very elegant and kinda timeless. Don’t you agree?! I’ve been looking for a perfect leather skirt in the right length(have a couple too short pleather ones) for a while and I might have found the one couple of weeks ago. -From MDK and the blue sweater is from Acne. Definitely my ”Go-To-Outfit” this fall/winter!

PATTRA

HAUSTTREND #2 ULLARKÁPUR

Haust TrendNew closet memberTREND ALERT

Það er orðið svo langt síðan ég bloggaði um Hausttrend #1 að ég hálfskammast mín! EN betra seint en aldrei, allavega í þessu tilviki. Ég var í skemmtilegu viðtali fyrir nokkrum vikum síðan þar sem ég tjáði mig um hitt&þetta, ég lét það meðal annars flakka að ullarkápur eru hreinlega skyldueign í haust/vetur og stend fastlega við það.

gannicoat

ganni

Þessi ofurfína tartan GANNI ullarkápa er heldur betur búin búin að vekja athygli í haust. Fasjónistar alls staðar að hafa látið sjá sig í henni og sjálf hefði ég ekkert á móti því eiga hana í mínum fataskáp.

0[10]5[1]

Céline

11[1]

Donna Karan

2[1]

LANVIN

8[1]

Louis Vuitton

Miranda Kerr for Vogue UK sept’13

7862632401_1_1_1

Zara

carven-grey-long-wool-double-breasted-coat-with-hood-product-3-12249503-475245009_large_flex

 Carven

uld

Mátaði þessar tvennar frá Selected Femme nú á dögum. Afar freistandi!

SONY DSC

Ég nældi mér í þessa fallegu kápu úr ZARA í Gautaborgheimsókninni og er handviss um að ég eigi eftir nota hana óspart í vetur. Karlmannssniðið heillaði og því síðari því betra fyrir mína parta. Ullarkápa í camel lit var á óskalistanum en einnig var ég að skimast eftir kápum í gráum, bláum eða jafnvel hvítum. Að fjárfesta í gæða ullarkápu er skynsamlegt vegna þess að hún er klárlega ein af þeim flíkum sem eru tímalausar og gott að eiga. Nú er það bara að að skella sér í búðir og finna eina fullkomna, ætti ekki að vera of erfitt þar sem úrvalið er frekar gott um þessar mundir.

Camel og ljós/blátt finnst mér einstaklega fallegt combó og ég mun reyna klæðast þessari kápu með það í huga!

..

 Wool coats are huge this fall and is one of the biggest trends of the year, definitely a must have in your fall wardrobe. I bought this beautiful camel wool coat whilst visiting Gothenburg and I’m sure we are going to be seeing a lot of each other this winter. I fell for the masculine fit of it and the longer the better for my taste. I would like to wear this coat with something in baby/blue color as I love love that color-combo!

PATTRA

HAUSTTREND #1 UPPHÁ STÍGVEL

DetailsHaust TrendInspiration of the dayMy closetTREND ALERT

Ekki seinna vænna en að byrja fjalla um haust-trendin í ár, er ekki haustið annars handan við hornið? Það er svo gaman að klæðast haustflíkur og fyrsta trendin sem ég ætla að skrifa um kannast margir eflaust við.

MYNDIR : Vogue UK

Flotta Columbine  í stígvélum úr haustlínu H&M sem ég ætla klárlega að kíkja á þegar þau verða fáanleg.

Undirrituð í uppháum stígvélum jólin’09 / Wearing knee-high boots from Zara X-mas’09

Það lítur allt út fyrir að upphá stígvél ætli að koma með comeback núna í haust. Ég er búin að taka vel eftir því í vinsælum tískubloggum út í heim og einnig út um allt í tímaritum. Sjálf hef ég alltaf verið mikið fyrir upphá stígvél og hef átt þau fjölmörg síðan ég byrjaði að pæla í tískunni sem unglingur, í ár virðast þau fara enn hærra upp! Er að elska 70’s fílinginn á Bresku Vogue myndunum. ROCK&ROLL.. Hvað segiði, af eða á?

..

It looks like knee high boots are having a major comeback this fall but I’ve noticed it in popular fashion blogs around the world as well as in many magazines. I’ve been a knee-high fan myself for the longest time and have own a couple of them thru the years but this year, they are going even higher.. thigh high! Loving the 70’s vibe in those Vogue UK photos. ROCK&ROLL.. So what do you reckon, yay or nay?!

PATTRA