fbpx

Pattra S.

AFMÆLISFERÐ TIL PARÍSAR

Inspiration of the dayMy closetTraveling

 Kjóll Weekday / Skór ZARA / Taska Karl Lagerfeld / Sólgleraugu Topshop

SONY DSC

 Ég átti magnifique helgi í sólríka París en maðurinn minn bauð mér þangað í tilefni afmælisins míns, sem er einmitt í dag. Það er svo sannarlega forréttindi að eldast og ég er þakklát fyrir að fá að gera það umkringd góðu fólki. Dagurinn minn er búinn að vera dásamlegur með dekri frá ástmanninum, vinum & nágrönnum og á svona stundum verður maður extra þakklátur og væmin. Reyndar er klukkan eftir miðnætti hér í DK og ég er því ekki lengur afmælisdama en mun klárlega sofna með bros á vör!

Þetta var annars mín fyrsta heimsókn til Parísar og það kemur kanski ekki á óvart en ég varð yfir mig hrifin af borginni. Tók auðvitað nóg af myndum en ég er nátturulega búin að standa mig hrikalega í því að deila ferðamyndunum mínum, verð að bæta úr því. Þetta var svo sannarlega ferðasumarið mikla, fátt skemmtilegra en að fá að ferðast og sjá heiminn.

Bless í bili xX

..

My other half took me to Paris for the weekend, a pre-birthday present which is today actually HURRAY. Getting old is a privileged and I’m feel so lucky to get the chance to do that around good people. Had a wonderful day getting spoiled rotten by my love, friends & neighbors and couldn’t be more grateful!

Je t’aime Pariiiis

PATTRA

UPPÁHALDS HVÍTAR SKYRTUR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sæunn

    26. August 2014

    Sjúkir skór!