fbpx

Pattra S.

UPPÁHALDS HVÍTAR SKYRTUR

DESIGNMy closet

Ef það er einhver flík sem er ómissandi í fataskáp allra(konur&karla) þá hlýtur það að vera hvít skyrta, sammála?

IMG_1126IMG_7745Processed with VSCOcam with c3 presetSONY DSCSONY DSC

Hér á myndunum eru nokkrar uppáhalds sem eiga það sameiginlegt að skarta skemmtilegu&öðruvísi details. Í sumar hefur Sandro skyrtan með blúndunni verið í miklu eftirlæti en það er auðvelt að dressa hana upp og niður, alltaf gaman að því. Ef í vafa klæðist þá hvítum skyrtum gott fólk!

..

If there is any garment that is a must have for both ladies&gents it’s a crisp white shirt, right? I’ve a couple with fun&different details and the one from Sandro has been a favorite this summer, love how easy it is to dress is up and down. When in doubts wear white shirts folks!

PATTRA

TIL HAMINGJU KARITAS BJÖRT

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

 1. Erla

  20. August 2014

  Sandalarnir sem þú ert í hvað heita þeir

  • Pattra S.

   26. August 2014

   Hæ Erla. Ég keypti þá í ALDO, Dubai Mall og þeir voru á útsölu.
   Skildi kassann eftir þar og veit því ekki hvað þeir heita, það stendur nefnilega ekkert á þeim!

 2. Annetta

  20. August 2014

  Úlala. Heppin að ná Kooples skyrtunni. Löngu uppseld hjá okkur! Finnst hún æði :) xxx

 3. Sara

  21. August 2014

  Sandro skyrtan er æði :)

 4. Ása Regins

  21. August 2014

  Já ekki spurning, hvít skyrta er must have. Ég sé við höfum nælt okkur í þessa sömu frá ZARA, svo flott !

 5. Erla

  26. August 2014

  Takk Pattra. Þeir eru sjúkir ;)

 6. Sunna

  11. September 2014

  Mér finnst alltaf jafn gaman að skoða færslurnar þínar og núna langar mig afskaplega mikið að vita hvar svona fínir snagar fást?

  • Pattra S.

   15. September 2014

   Takk fyrir það Sunna, gaman að heyra:)
   En þetta eru Muuto Dots snagar og mér skilst að þeir fáist meðal annars í Epal, ég er ofsalega skotinn í þeim!!