fbpx

FALLEGT SKIPULAG 2021

HeimiliSAMSTARF

Það er svo frábært að byrja nýtt ár með fallegt og gott skipulag. Í tilefni afþví að nýtt ár er að ganga í garð þá er ég með glæsilegan gjafaleik á instagram. Þar ætla ég í samstarfi við flottu ofurkonurnar By Multi, AndreA og Rakel Tómas að gefa fallegar vörur fyrir skipulagið. Þið getið tekið þátt hér.


Þið getið unnið:

Ársdagatal frá By multi
AndreA skjalatösku
Dagbók frá Rakel Tómas

Allt fallegar vörur sem halda vel utan um skipulagið.

Geggjað fjölskyldudagatal sem er 50×70 að stærð og kemur með skemmtilegum límmiðum til að skreyta. Fallegt upp á vegg í ramma. Þú getur lesið meira um þau hér.

Dásamlega falleg skjalataska úr leðri frá AndreA. Það er hægt að nota hana á tvo vegu, hálfa/samanbrotna eða heila. Fullkomin til að halda utan um skipulagið!
Svo falleg dagbók frá Rakel Tómas. Einföld og falleg hönnun. En aðalatriðið er að það er nóg pláss fyrir hugmyndir og plön.

Megi árið 2021 verða okkar!

Takk fyrir að lesa & gleðilegt 2021 <3

// HILDUR RUT

INSTAGRAM: @hildurrutingimars

RISARÆKJUKOKTEILL MEÐ AVÓKADÓ

Skrifa Innlegg