fbpx

Svart Á Hvítu

SVART Á HVÍTU MÆLIR MEÐ: HÖNNUNARSÝNING ARTEK Í PENNANUM

Ég kíkti við í hádeginu í gær á hönnunarsýningu Artek – Art & Technology í Pennanum, Skeifunni sem opnaði fyrir nokkrum dögum […]

BÓHEMÍSKT HEIMILI STÍLISTA & BLOGGARA

Malin Persson er þekktur sænskur stílisti, fyrrverandi módel og er einnig bloggari hjá Elle Decoration. Það kemur líklega fáum á óvart […]

MJÚKUR & MINIMALÍSKUR STÍLL PELLU HEDEBY STJÖRNUSTÍLISTA

Í nýjasta tölublaði Elle Decoration má sjá fallegt heimili Pellu Hedeby sem er einn fremsti innanhússstílisti Svía. Pella er mín […]

DÁSAMLEGT FERM LIVING HEIMILI

Ferm Living opnaði nýlega glæsilegt sýningarrými THE HOME í hjarta Kaupmannahafnar sem hefur allt það sem hefðbundið heimili hefur. Markmiðið […]

HÉR ERU #BYKOTREND VINNINGSMYNDIRNAR

Þá er loksins komið að því að tilkynna sigurvegara í Instagram leiknum #BYKOTREND sem staðið hefur yfir síðustu vikur. Þátttakan […]

HAUSTIÐ HJÁ H&M HOME

Ég er ein af þeim sem hoppaði hæð mína þegar staðfest var að H&M kæmi til Íslands og núna bíð […]

HAF STORE OPNAR INNAN SKAMMS : ÞAU GEFA ECLIPSE LAMPA ♡

Það er ekki oft sem ég verð alveg innilega spennt fyrir nýjum verslunum en í vetur mun HAF STORE opna […]

MÚMÍN VETRARBOLLINN 2017

Ég ætlaði bara rétt að kíkja hingað inn í kvöld eftir mjög langan afmælisstússdag, þið sáuð mörg frá deginum á […]

LITUR ÁRSINS 2018 FRÁ NORDSJÖ: BLEIKUR HEART WOOD

Má bjóða ykkur að sjá lit ársins 2018 að mati Nordsjö sem er eitt af þekktari málningarfyrirtækjunum í Skandinavíu. Liturinn […]

HELGARINNLIT : SKANDINAVÍSKUR DRAUMUR

Ég er svo innilega glöð að það sé komin helgi enda mjög löng vika að baki sem einkenndist af mikilli […]