fbpx

Svart Á Hvítu

MALENE BIRGER X THE POSTER CLUB

Ein af þeim sem ég held mest upp á þegar kemur að heimilum, hönnun & tísku er danska tískudrottningin Malene […]

PINTEREST LATELY // FEBRÚAR

Stundum er Pinterest einfaldlega besta leiðin til að koma frá sér hugmyndum. Svona lítur mitt Pinterest út eftir kvöldið. Njótið. […]

VOR & SUMAR ’19 HJÁ FERM LIVING

Vor & sumarlínan frá Ferm Living lofar góðu en á dögunum kynnti ég mér nýjungar frá þeim á Stockholm Furniture […]

SUNNUDAGSLINNLIT // VASAGATAN

Það er eitthvað svo ótrúlega notalegt við tilhugsunina að eiga arinn í stofunni en þeir eru algeng sjón á norrænum […]

HEIMSINS FALLEGASTA PARKETIÐ

Heimsins fallegasta parketið! Það eru stór orð en ég er fullviss um að ég hafi fundið eitt fallegasta harðparket sem […]

INSTAGRAM VIKUNNAR @ELLEDECORATIONSE

Þetta er mögulega ekki frumlegasta síðan sem ég hef bent ykkar á að fylgjast með á Instagram þar sem Elle […]

ÓSKALISTINN // TACCIA & SNOOPY FRÁ FLOS

Óskalistinn að þessu sinni hefur að geyma tvo glæsilegustu lampa hönnunarsögunnar en það eru Taccia og Snoopy lamparnir frá Flos […]

NÝTT FÍNERÍ FRÁ STRING // BLUSH & BEIGE

Klassísku String hillurnar þekkja flestir, en í ár eru 70 ár liðin frá því að hillurnar voru fyrst kynntar til […]

DRAUMAHEIMILI FULLT AF KLASSÍSKRI HÖNNUN

Minna er meira eða “less is more” eru setning sem margir tengja við en oft er gott að hallast aðeins í hina […]

48 FM BLEIKT HEIMILI HJÁ VÖRUHÖNNUÐUM

Helgarinnlitið er á sínum stað og í þetta sinn varð heimili hjá sænskum vöruhönnuðum fyrir valinu. Þau Stina Löfgren og Mattias Chrisander hönnuðu […]