fbpx

Svart Á Hvítu

STOFAN MÍN & BLÓMIN

Dagurinn í gær var extra góður, ég átti 28 ára afmæli og bauð uppáhaldsfólkinu mínu í heimsókn. Heimilið mitt ilmar […]

HELGIN MÍN

Helgin byrjaði vel hjá mér og ætlar svo sannarlega að enda vel líka. Tvær af mínum bestu vinkonum eiga afmæli 6 […]

VANTAR: UNDIR SJÓNVARPIÐ

Ég er búin að gefa mér 4 daga til að klára að koma öllu fyrir, þ.m.t. að hengja upp ljós […]

MYND DAGSINS

Ég er ennþá netlaus og hef gert fjölmargar tilraunir að blogga í símanum sem virðist ekki ætla að ganga upp. […]

FLUTNINGAR

Þið þurfið að afsaka gæðin á þessum tveimur símamyndum, önnur er tekin á nýja staðnum en hin á gamla. Það […]

MÆLI MEÐ: WHO WHAT WEAR

Þrátt fyrir að halda úti innanhússhönnunarbloggi þá á ég nú líka mín uppáhaldstískublogg og get gleymt mér tímunum saman að […]

FÍNT Á 40 FERMETRUM

Ég er sérleg áhugamanneskja um litlar íbúðir og hvernig er hægt að gera þær huggulegar. Það er oft mikil áskorun […]

LITLA 55 FM ÍBÚÐIN OKKAR

Það er við hæfi að birta í síðasta skiptið myndir frá þessu heimili okkar því það eru aðeins 2 dagar […]

AFMÆLISÚTGÁFA OMAGGIO VASANS

Í tilefni af 175 ára afmælis Kähler hefur þetta danska keramíkfyrirtæki gefið út sérstaka afmælisútgáfu af vinsæla Omaggio vasanum með handmáluðum […]

DIY: ÞRÍVÍTT PAPPÍRSVERK Á VEGGINN

Jiminn hvað þetta er tryllt DIY og litirnir eru alveg fyrir mig. Það þarf smá handlagni en ef hún er […]