fbpx

Svart Á Hvítu

KONFEKT FYRIR AUGUN FRÁ HELLE MARDAHL

Litríku glermunirnir eftir Helle Mardahl eru með því allra fallegasta sem ég hef augum litið og ef það á einhvern tímann […]

HAUSTINNLIT & ÁRSTÍÐARSKIPTI

Það getur verið notalegt að gera litlar breytingar á heimilinu við hver árstíðarskipti sem veita okkur bæði vellíðan og einfaldlega […]

MÍN MEÐMÆLI FRÁ ÚTSÖLUNNI Í EPAL

Ég kíkti við á útsöluna í Epal Skeifunni sem hófst í dag og stendur fram á laugardag og í samstarfi […]

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : MÝRARGATA

Hvað er skemmtilegra en að skoða myndir af fallegum íslenskum heimilum? Hér er á ferð smekkleg og björt íbúð á […]

LITLU HLUTIRNIR

Ég elska að geta unnið heiman frá mér í ró og næði og í dag var það sérstaklega notalegt. Eftir […]

MÚMÍN TIL STYRKTAR RAUÐA KROSSINUM – MOMENTS OF KINDNESS

Nýja Múmín vörulínan sem kemur út í dag er með svo fallegum boðskap og minnir okkur á hve lítil góðverk […]

NÝTT GORDJÖSS BARNAVÖRUMERKI // THAT’S MINE

Það er langt síðan ég féll jafn kylliflöt fyrir nýju barnavörumerki en That’s Mine eða ég áedda í “góðri þýðingu”, er eitt […]

SÆNSKT SVEITASETUR SEM SEGIR VÁ!

Mig dreymir um að lengja aðeins sumarið og gista helst í fallegu uppgerðu sveitasetri í sænskri sveit? Er það nokkuð […]

SNILLDAR HUGMYND : SJARMERANDI GLUGGI Í MILLIVEGG

Hver elskar ekki góðar og fallegar lausnir fyrir heimilið? Hér smá sjá hvernig lítil stúdíó íbúð er látin virðast vera […]

BEAUTY: NOKKRAR UPPÁHALDS SNYRTIVÖRUR ÞESSA STUNDINA

Mig hefur lengi langað til þess að víkka aðeins út umfjöllunarefnið hér á Svart á hvítu þar sem áhugasvið mitt nær […]