fbpx

Svart Á Hvítu

GLEÐILEGAN HÖNNUNAR MARS

Ég byrjaði morguninn í Silfurberginu í Hörpunni að hlusta á Design Talks fyrirlesturinn. Síðustu ár hefur þessi viðburður táknað upphaf […]

GESTABLOGGARI SVART Á HVÍTU: SIGGA ELEFSEN

Þá er komið að því að kynna til sögunnar gestabloggara Svart á hvítu yfir HönnunarMars. Sigga Elefsen er bæði afskaplega […]

HÖNNUNARMARSINN MINN Í ÁR

HönnunarMarsinn minn í ár var ekki alveg jafn viðburðarríkur og síðustu ár, og ég get nú þegar litið yfir hátíðina […]

HÖNNUNARMARS: MUST SEE

Á HönnunarMars verður sýnd heimildarmyndin Trend Beacons í Bíó Paradís um fólkið sem spáir fyrir um hvað gerist í hönnun […]

ÖÐRUVÍSI VEGGIR

Nei haldið þið ekki að ég hafi fundið þessa fínu færslu vistaða síðan ég veit ekki hvenær. Þvílík himnasending sem […]

RÓSETTUR & SKRAUTLISTAR

Ef það er eitthvað trend sem ég myndi vilja sjá taka yfir öll hönnunartímarit og heimili þá væru það rósettur […]

EINSTÖK VEFVERSLUN

Rockett st. George er afskaplega falleg bresk vefverslun sem ég skoða af og til. Vöruúrvalið er ólíkt því sem við […]

MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ TAKA YFIR SVART Á HVÍTU BLOGGIÐ?

*UPPFÆRT* Búið er að finna rétta aðilann í málið, ég segji ykkur betur frá því innan skamms;) Hefur þú mikinn […]

FLOTTAR VEGGHILLUR

Ég er dálítið skotin í svona kassahillum eins og sjá má hér að neðan og er að íhuga að fá […]

HRÍM OPNAR Í KRINGLUNNI

Það er eflaust eftir að gleðja mörg hönnunarhjörtu að heyra það að Hrím opni nýja verslun á næstu dögum í […]