fbpx

Svart Á Hvítu

NÝ BÓKAHILLA

Þessi fína hilla fór loksins upp á vegg í dag og ég er alveg hrikalega sátt með hana ♡ Nú er […]

Í NÝJASTA GLAMOUR…

Þið eruð vonandi flest búin að sjá nýjasta eintakið af Glamour sem kom út á dögunum, ég er búin að […]

STELDU STÍLNUM: LÍTIÐ & BJART

Á meðan barnið sefur þá nýti ég tímann sem ég hef til að renna yfir uppáhaldsvefsíðurnar mínar, svara póstum, skipuleggja […]

EBAY GERVIBLÓMVÖNDURINN

Ég játa mig sigraða, ég á alltof erfitt með að halda túlípönum á lífi, eins falleg og þessi blóm eru. […]

KVÖLDSTUND Í HAFNARFIRÐI♡

Í dag er húllumhæ á Strandgötunni í Hafnarfirði en það er einmitt mín uppáhaldsgata. AndreA boutique , Litla Hönnunar Búðin , […]

SKRIFSTOFAN Í DAG & NÝ BÓK Í SAFNIÐ

Það hefur verið heldur hljóðlegt hér á blogginu síðustu daga en þegar að mömmur eru aðframkomnar af svefnleysi þá virkar […]

MÆÐRABLÓMIÐ HANDA ÖLLUM MÖMMUM

Ég er alveg ótrúlega skotin í Mæðrablóminu í ár sem Tulipop hannaði og framleiddi til styrktar Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. “Á mæðradaginn, […]

7 FALLEGAR KLUKKUR

Ég tók saman nokkrar fallegar klukkur sem allar eiga það sameiginlegt að fást á Íslandi. Ég hitti einmitt eina vinkonu […]

KRUMMI Á FLAKKI Á FALLEGUM HEIMILUM

Við þekkjum öll Krummann hennar Ingibjargar Hönnu, enda ein frægasta íslenska hönnunin. Á facebook síðu Ihanna home eru reglulega birtar […]

HOME SWEET HOME

Í Mogganum um helgina birtust myndir af heimilinu mínu og ég má til með að deila þeim líka hingað inn, […]