fbpx

Svart Á Hvítu

RAÐAÐ

Ég verð að viðurkenna að mér þykir stundum geta verið ótrúlega róandi að raða hlutum og setja á sinn stað. […]

ÞARF AÐ NÆLA MÉR Í …

Að þessu sinni sitja 5 hlutir á óskalistanum, suma hlutina mun ég næla mér í á næstu dögum en einn hlutinn þarf ég […]

NAMMI FYRIR AUGUN…

Sumir eru alveg meðetta þegar kemur að djúsí myndum á Instagram en hún Sandra frá Miniwilla trónir þar hæðst að […]

HÖNNUNARKLASSÍK: BANG & OLUFSEN

Bang og Olufsen þarf vart að kynna en það er danskt fyrirtæki sem hannar og framleiðir einstaklega falleg raftæki og […]

BARNVÆNT HEIMILI

Það er ekki oft gert ráð fyrir börnum þegar kemur að hönnun heimilisins nema þá rétt svo í barnaherberginu. Miðað við […]

Á ÓSKALISTANUM: B&O GRÆJUR

Óskalistinn að þessu sinni inniheldur græjur…. já þið lásuð rétt, græjur! Ég er mjög lítil græjukona svona almennt og þurfti á […]

BEÐIÐ EFTIR…

Ég er alveg hrikalega spennt að fá þessa hluti hér að neðan afhenta en það er dálítið síðan að ég […]

DIY KVÖLDSINS: KRYDDJURTUM PLANTAÐ

Ég datt í smá tiltekt um helgina og fann þá í einni eldhússkúffunni kryddjurtasett sem ég hafði keypt í Ikea […]

VILTU VINNA MUUTO STACKED HILLU?

Ég má til með að deila með ykkur þessum geggjaða gjafaleik hjá Epal sem ég geri þó ráð fyrir að […]

HEIMILIÐ Í VINNSLU…

Ég átti von á góðum gestum í gærkvöldi og þá að sjálfsögðu taka konur til en ekki hvað og þá […]