fbpx

Svart Á Hvítu

JÓLIN HEIMA

Það er frekar óvenjulegt að ég sé búin að setja nánast allt jólaskrautið mitt upp 10 dögum fyrir jól en […]

UPPÁHALDS INSTAGRAM: 49kvadrat

Örstutt færsla seint á föstudagskvöldi með myndum frá einum af mínum uppáhalds instagrammara, henni Tinu sem er með @49kvadrat. Eins […]

TOPP 5: HEIMILISILMIR

Ef það er eitthvað sem ég virðist aldrei fá nóg af þá eru það ilmkerti eða annarskonar heimilisilmir. Núna þessa […]

JÓLASKRAUT ÁRSINS: VILTU VINNA EINTAK?

Það þarf varla að kynna Pyropet dýrakertin fyrir ykkur sem hönnuð eru af Þórunni Árnadóttur. Krúttlegri kerti er varla hægt að finna og eiga […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR #1

Það styttist í annan sunnudag aðventu og þá eru líklega flestir farnir að huga eitthvað að jólagjöfunum og eflaust margir […]

TÖLUM UM MOTTUR…

Það er mjög viðeigandi að tala um mottur á svona köldum degi eins og í dag og þar sem gólfkuldinn […]

LITUR ÁRSINS 2016

Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur loksins gefið út hver litur ársins 2016 en í fyrsta skipti urðu fyrir valinu tveir litir. […]

VILT ÞÚ VINNA 120.000 KR. GJAFABRÉF?

***UPPFÆRT*** Búið er að draga úr leiknum.  Mér líður smá eins og jólasveininum eftir frábært símtal þar sem ég tilkynnti […]

VELKOMINN DESEMBER!

Þá er desembermánuður loksins runninn upp með öllu sínu tilheyrandi, jólasnjó, ófærð, jólabónusum, smá stressi og mikilli tilhlökkun. Ég er […]

NÝTT UPPÁHALD: RÖKKURRÓS

Ég reyni dálítið að hafa síðuna mína þannig uppbyggða að hún er einfaldlega gott mix af því sem mér þykir […]