fbpx

Óskalistinn

SÆTAR SUMARGJAFIR

Það er skemmtileg hefð að gefa sumargjafir á Sumardaginn fyrsta, krakkarnir fá gjarnan ný útileikföng, strigaskó eða sumarföt – en […]

DRAUMA BLÓMAVASAR

Frá því að glæsilegi Ikebana vasinn frá Fritz Hansen kom fyrst út hef ég haft augastað á honum – en fyrir […]

ÓSKALISTINN // MARS

Óskalistinn að þessu sinni er mjög Svönulegur ♡ Á morgun verða smá breytingar hjá mér þegar ég fæ afhenta vinnustofu sem […]

ÓSKALISTINN // TACCIA & SNOOPY FRÁ FLOS

Óskalistinn að þessu sinni hefur að geyma tvo glæsilegustu lampa hönnunarsögunnar en það eru Taccia og Snoopy lamparnir frá Flos […]

FALLEGT FYRIR BARNAHERBERGI // HANDGERÐAR DÝRAMOTTUR

Þessar handgerðu mottur eru með því fallegra sem ég hef séð fyrir barnaherbergi – Ég er nefnilega með hugann við […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANN

Þá er loksins komið að jólagjafahugmyndum fyrir hann – og mér tókst að taka saman 38 fallegar og góðar hugmyndir […]

JÓLAGJAFALEIKUR ÁRSINS // 250.000 KR. GJAFABRÉF Í FALLEGUSTU VERSLUNUM LANDSINS

* Búið er að draga út vinningshafa og var það Anna Lísa Ríkharðsdóttir sem vann 250.000 kr. gjafabréfið í fallegustu […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR // FYRIR HANA

Jólagjafahugmyndir eru líklega ofarlega í hugum margra þessa dagana og þá er aldeilis skemmtileg tilviljun að ég hreinlega elska að […]

ÓSKALISTINN : IC LJÓS FRÁ FLOS

Ég hef mikinn áhuga á fallegri ljósahönnun og hef í gegnum árin sankað að mér nokkrum gullmolum og er með ennþá lengri lista […]

DRAUMA LISTAVERK // MICHAEL BOND

Síðastliðin sólarhring hef ég boðið instagram fylgjendum @svana.svartahvitu upp á að senda mér spurningar um hvað sem er í gegnum instagram […]