fbpx

Hönnun

KLASSÍSK HÖNNUN : SEBRA BARNARÚMIÐ

Hreiðurgerðin hefur tekið yfir á okkar heimili en með aðeins 3-5 vikur í komu barnsins er orðið tímabært að gera […]

LITRÍKUR PASTELHEIMUR HJÁ MONTANA

Danska hönnunarfyrirtækið Montana getur ekki annað en heillað uppúr skónum með litríkum innblástursheimi þar sem klassísku Montana hillunum er stillt upp í fallegum […]

INNBLÁSTUR : SMART HEIMILI MEÐ STRING HILLUM

Ein uppáhalds hönnunin mín eru klassísku sænsku String hillurnar sem hannaðar voru árið 1949. String hillurnar fást í ótalmörgum útfærslum […]

MASTERCLASS MEÐ KELLY WEARSTLER STJÖRNUHÖNNUÐI

Áhugasamir um innanhússhönnun gætu þótt þessar fréttir áhugaverðar. Fyrr í kvöld tilkynnti ameríski stjörnuhönnuðurinn Kelly Wearstler að hún yrði fyrsti […]

2020 NÝJUNGAR FRÁ IITTALA OG LITUR ÁRSINS

Færslan er unnin í samstarfi við iittala  Uppáhalds iittala svíkur enga þegar kemur að gullfallegum nýjungum en eins og einhver […]

BRILLIANT HUGMYND FYRIR BREYTINGARGLAÐA / CLICK’N TILE VEGGFLÍSAR

Fyrir stuttu síðan kynntist ég alveg ótrúlega skemmtilegri hönnun fyrir heimilið en það eru Click’n Tile flísar sem hægt er að smella […]

TOM DIXON LAGERSALA Í LUMEX!

// Færslan er unnin í samstarfi við verslunina Lumex  Í dag fór ég í heimsókn í Lumex og kynnti mér […]

VOR & SUMAR 2020 HJÁ FERM LIVING

Það flæða inn fréttir af hönnunarnýjungum fyrir vorið og nú er komið að ástsæla danska hönnunarmerkinu Ferm Living sem hefur heillað […]

2020 NÝJUNGAR FRÁ STRING //

String hillukerfið er klassísk sænsk hönnun frá árinu 1949 sem flestir hönnuarunnendur ættu að kannast við. Hægt er að sérsníða […]

VINNUR ÞÚ GLÆSILEGAN VIRVA LAMPA FRÁ IITTALA?

Í samstarfi við iittala og Snúruna ætlum við að gefa einum heppnum fylgjanda gullfallegan Virva lampa að andvirði 60.000 kr. […]