
NÝJUNGAR & FALLEGT GÓSS // JÚNÍ
Hver elskar ekki að skoða fallegar og spennandi nýjungar – hér eru nokkur tips sem hafa fangað athygli mína nýlega. […]
Hver elskar ekki að skoða fallegar og spennandi nýjungar – hér eru nokkur tips sem hafa fangað athygli mína nýlega. […]
Fallegur blómavasi með blómvendi í verður eins og hálfgert konfekt fyrir augun og ég á mjög erfitt með að standast […]
Þann 15. mars bætast við æðislegar nýjungar í Moomin vörulínuna, einn af vorboðunum ljúfu að mínu mati. Sögurnar um Múmínálfana […]
Pallo vasinn hefur í langan tíma vermt óskalistann minn. Klassísk sænsk hönnun eftir hina þekktu Carina Seth Andersson sem seld […]
Þá er tómi veggurinn í borðstofunni ekki lengur einmanna en loksins lét ég verða að því að velja mér plaköt […]
Það er erfitt að standast vandað og fallegt jólaskraut, sérstaklega þegar það getur skreytt heimilið örlítið lengur en aðeins yfir […]
Þessa dagana dreymir mig um að eignast klassíska Pappelina mottu í eldhúsið. Ég var aðeins að færa til hluti hér […]
Ég elska að uppgötva spennandi einstaklinga sem veita innblástur á Instagram – ég leitast aðalega eftir heimilisinnblæstri og þessi hér @livsnyderhaven er […]
Þá hefur sænski málningarframleiðandinn Nordsjö tilkynnt hver verður litur ársins 2021 og er það liturinn Brave Ground sem er hlýr og mjúkur […]
Ég hef verið að leita að stórum blómapotti undanfarið undir stærstu plöntuna mína, Strelitziu þar sem hún þarf á nýjum […]