fbpx

Barnaherbergi

SIRKUS BARNAHERBERGI Á ÞRJÁ VEGU

Hvaða barn gæti ekki hugsað sér að eiga sirkus herbergi? Aðferðin er það einföld að það mætti telja ótrúlegt að […]

DRAUMAHÚSGÖGN Í BARNAHERBERGIÐ FRÁ NOFRED

Það krúttlegasta sem ég hef séð eru fallegu barnahúsgögnin frá danska hönnunarmerkinu Nofred og þar eru músastólarnir klassísku fremstir í flokki. […]

BJART HEIMILI MEÐ FALLEGU BARNAHERBERGI

Þetta fallega og bjarta heimili heillar en það er staðsett í Gautaborg í húsi sem byggt var árið 1896. Stíllinn er […]

TREND : VINTAGE SKÁPAR Í BARNAHERBERGIÐ

Gamlir og uppgerðir skápar sem hafa jafnvel verið málaðir í fallegum lit hafa notið mikilla vinsælda undanfarið og þá sérstaklega […]

10 FALLEG BARNAHERBERGI

Falleg barnaherbergi eru alltaf ofarlega í mínum huga – hver gæti fengið nóg af því að skoða fallegan innblástur fyrir […]

& NÚ ERT ÞAÐ SVART – VINSÆLASTA BARNARÚM ALLRA TÍMA

Danska hönnunarmerkið Sebra Interiør kynnti nú í morgun glæsilega svarta og takmarkaða útgáfu af þekktasta barnarúmi heims – Sebra rúminu […]

FALLEGT HEIMILI MEÐ ÆVINTÝRALEGU BARNAHERBERGI

Hér er á ferð dásamlegt sænskt heimili sem staðsett er í Gautaborg. Látlaus skandinavískur stíllinn heillar en barnaherbergið toppar allt – […]

KLASSÍSK HÖNNUN : SEBRA BARNARÚMIÐ

Hreiðurgerðin hefur tekið yfir á okkar heimili en með aðeins 3-5 vikur í komu barnsins er orðið tímabært að gera […]

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM SMART SKANDINAVÍSK HEIMILI

Í dag skoðum við saman ljóst og fallegt skandinavískt heimili í náttúrulegum litum. Svefnherbergin eru máluð grá ásamt innréttingum í […]

INNBLÁSTUR FYRIR BARNAHERBERGI // 50 MYNDIR

Innblástur fyrir barnaherbergi – heilar 50 myndir sem ég tók saman í tilefni þess að þetta er mitt næsta verkefni […]