fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Mín förðun í Nýju Lífi

Fyrir stuttu síðan var mér boðið með stuttum fyrirvara að vera með í myndaþætti fyrir Nýtt Líf. Ég auðvitað sló […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Einfalt en virkar;)

Mér datt í hug að næstu leyndarmál myndu einkennast af einföldum en sniðugum makeup ráðum fyrir ykkur og kannski fleirum […]

Sumarlína As We Grow á HönnunarMars

Ég leit við í Kraum á fimmtudagskvöldið í síðustu viku á HönnunarMars til að virða fyrir mér sumarlínuna frá einu […]

Tips: Mattar varir á augabragði!

Það er svo sem ekkert leyndarmál á bakvið þessar björtu, möttu varir sem ég ætla að sýna ykkur núna – […]

nola.is – ný vefverslun með snyrtivörur

Munið þið þegar ég sýndi ykkur naglalökkin sem breyta um lit eftir hitastigi – HÉR. Vefverslunin sem selur þau er […]

Baksviðs fyrir Farmers Maket á RFF°5

Laugardagurinn byrjaði eldsnemma hjá mér en hann byrjaði miklu fyr hjá makeup artistum MAC sem voru margar hverjar mættar klukkan […]

Íslensk snyrtivara tilnefnd til virtra verðlauna

Á hverju ári eru verðlaunin Danish Beauty Awards afhent en að þeim kemur fagleg dómnefnd sem sker úr um það […]

Annað Dress: Sýning Hildar Yeoman

Ég vinn með alveg einstakri konu sem var að byrja í móttökunni á auglýsingastofunni sem ég vinn á – hún […]

Baksviðs fyrir JÖR á RFF°5

Ég held að langflestir sem hafi séð hvað fór fram á sýningu JÖR by Guðmundur Jörundsson séu sammála um að […]

Sigga Maija RFF°5

Hönnuðurinn Sigga Maija sýndi í fyrsta sinn á RFF í ár undir sínum eigin merkjum. Ég veit alltof lítið um […]