fbpx

Reykjavik Fashion Journal

15% afsláttur fyrir lesendur RFJ af Múmín vörum

Þegar ég opnaði tölvuna í gærmorgun beið mín ótrúlega skemmtilegur tölvupóstur frá höfuðstöðvum Múmínálfanna í Helsinki. Dálæti mitt á múmínálfunum […]

Litsterkar og flauelsmjúkar varir

Ég hef mikið talað um það að snyrtivörumerki virðast vera á sama máli með það hver förðunarnýjung sumarsins er og […]

Glimmerið af með nýju undirlakki

Í umfjölluninni um þær vörur sem voru í aðahlutverki hjá mér í apríl setti ég með mynd af nýju undirlakki […]

Sportlínan frá Y.A.S. er væntanleg í sumar

Meðal flíkanna sem voru til sýnis í Y.A.S. showroominu voru íþróttaföt úr nýrri sportlínu frá þessu flotta undirmerki Vero Moda. […]

Förðunin á The Met Gala

Met Gala hátin var haldin í gærkvöldi og því á vel við að fara yfir farðanir stjarnanna sem sóttu hátíðina. […]

Deitkvöld á Kol

Unnustinn kom mér á óvart á föstudaginn þegar hann bókaði deitkvöld á laugardaginn var – reddaði pössun og allt en […]

Red Cherry augnhár

Nú er daman alveg dottin í gervi augnhárin eins og þegar ég var uppá mitt besta á Verslóárunum mínum:) Ég […]

Snyrtibuddan mín í apríl!

Þá er komið að yfirferð yfir lykilvörurnar í snyrtibuddunni minni í síðasta mánuði. Skemmtileg tilviljun en á efri myndinni er […]

Nýr bolli í safnið

Mér finnst ótrúlega gaman að skrifa um ást mína á múmín álfunum og söfnunaráráttuna sem ég er með sem tengist […]

Y.A.S. & Selected W2014 Showroom

Á föstudaginn var var ég stödd inní Vero Moda í Smáralind þar sem var búið að setja upp showroom fyrir […]