fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Fullkominn mæðradagur

Mæðradagurinn var alveg fullkominn í alla staði en þetta er eiginlega svona fyrsti dagurinn sem ég fæ útaf fyrir mig […]

Frískleg húð með freknum

Ég fékk senda fyrirspurn um daginn frá lesanda sem bað mig að deila með sér nokkrum ráðum fyrir húð með […]

Dagsetningin ákveðin…

Fyrir tæpum tveimur árum síðan bað Aðalsteinn mín á fallegum sumardegi í garðinum í Fredriksberg í Kaupmannahöfn. Ég sagði að […]

Lífið í Instagram myndum

Nokkrar frá síðustu vikum… Ég splæsti í tvo Velvetines liti frá Lime Crime um daginn og þeir komu með póstinum […]

Dekurkvöld með rakamaska

Þið sem þekkið mig vitið að ég er mikill talsmaður dekurkvölda fyrir húðina – ég á alltaf eitt kvöld í […]

Trend: Pastel blár

Ég er sjúk í pastelliti í augnablikinu… sérstaklega bláan. Ég hef nú alltaf hrifist af bláum lit og á þónokkrar […]

Funky

Ein af mínum uppáhalds flíkum sem ég veit að mjög margar skvísur hafa spurst fyrir um í verslun hér heima […]

Fjórar leiðir til að nota kremaugnskugga

Ég dýrka kremaugnskugga, það er svo auðvelt að nota þá, þeir blandast fallega, þeir eru frábær undirstaða fyrir púðuraugnskugga og […]

Vilt þú vinna sólgleraugu frá Dolce & Gabbana?

Þið munið vafalaust eftir fallegu Dolce & Gabbana sólgleraugunum sem ég sýndi ykkur um daginn – hvernig er hægt að […]

21 nýtt naglalakk!

Ég dýrka Dior naglalökkin – sérstaklega burstann. Að mínu mati eru Dior naglalökkin með langbesta burstanum en fullyrðingin um að […]