fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Þú ert einstök – fagnaðu því <3

Síðan hvenær fór álit annarra að skipta okkur meira máli en hvað okkur finnst um okkur sjálfar? Hvað ætli hafi […]

Varalitadagbók #30

Ég er gjörsamlega heilluð af plómulituðum varalitum og ég hef verið það allt síðan ég prófaði þannig litaðan varalit í […]

Bumbustíll

Ég viðurkenni það nú fúslega að ég er farin að eiga dáldið erfitt með að klæða mig bara síðustu daga. […]

Sumargjöf #3 dekur fyrir líkamann

Eins og ég lofaði þá fer nú þriðji og síðasti sumargjafaleikurinn nú af stað. Ég fékk virkilega fallegt boð um […]

Annað dress: sumarsæla

Ó vá hvað gærdagurinn var gjörsamlega fullkominn í alla staði! Veðrið var dásamlegt og ilmur af sumari er svo sannarlega […]

Þær heppnu 20 sem fá Lash Sensational

Ég er svo sannarlega ekki ein um það að vera spennt fyrir komu nýjasta maskarans frá Maybelline – Lash Sensational. […]

Steldu sólgleraugnastílnum!

Nú er komið sumar, sólin er miklu meira áberandi og mér finnst þessa dagana ómissandi að vera með sólgleraugu á […]

Sumargjöf: frá mér til mín!

Stundum finnst mér gaman að gleðja sjálfa mig með dásamlegum snyrtivörum. Ég nýtti tækifærið á Miðnæturopnun Kringlunnar um daginn og […]

Förðunar innblástur: Olivia Palermo

Ég ætla að prófa dálítið nýtt í dag – setja mig í smá aðrar aðstæður en ég er vön og […]

Sumargjöf #2 Glæsileg augnhár

Það er með miklum spenningi sem ég set af stað næsta sumarleik þessi er númer tvö af þrjú þetta árið. […]