fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Dior – Chérie Bow

Við Tinni fórum í langan og góðan göngutúr hér í hverfinu í gær og sólin skein allan tímann. Nú loksins […]

DKNY – Camel liturinn áberandi

Fyrirsæturnar sem gengu pallinn fyrir DKNY í New York í gærkvöldi fannst mér þvílíkir töffarar. Síðar kápur og frakkar í […]

Aðdráttarafl í Hafnarborg

Við Tinni skelltum okkur í Hafnarborg fyrir helgi þar sem við kíktum á innsetningu eftir listakonuna Björk Viggósdóttur sem mig […]

Derek Lam – Létt efni og andstæður

Já ég veit að titillinn á þessari færslu er mjög svipaður og á þeirri á undan en ef þetta heldur […]

Victoria Beckham – Rúllukragar og Andstæður

Victoria Becham var alltaf uppáhalds kryddpían mín og ég var alltaf hún þegar við vinkonurnar hermdum eftir þeim þegar við […]

Ný Mubla

Fallegur ruggustóll var að bætast í innbúið okkar Aðalsteins – ég á hann samt eins og ég hef lagt mikla […]

A. Wang – Riddarar & Rauð Tögl

Sýningin hans Alexander Wang-s var að klárast rétt í þessu. Við sonurinn kúrðum okkur saman yfir tölvunni og fylgdumst spennt […]

Fyrirsætur með rauð tögl hjá A. Wang

Þetta er það sem var í gangi baksviðs hjá Alexander Wang – sýningin hans fyrir tísku næsta vetrar er í […]

Taylor Tomasi Hill

Innblásturinn fyrir rauða hárið sem mig dreymir um þessa dagana kemur að mestu leyti frá þessari skvísu, Taylor Tomasi Hill. […]

Trendstelpur í Hörpu

Við mættum nokkrar skvísur saman í Hörpu í gær á Vefverðlaun SVEF sem fóru fram í gær. Trendnet var tilnefnd […]