fbpx

Reykjavik Fashion Journal

AndreA – baksviðs

Mér finnst svo gaman að upplifa svona wow móment í myndatökum sem ég tek þátt í eða er að fylgjast […]

MAC – Tropical Taboo

Það vita það allir aðdáendur MAC snyrtivaranna að þegar það koma nýjar línur í verslarnar þá er æskilegt að mæta […]

Kremin frá Clinique – BB vs CC

Í sumar kom í sölu CC krem frá Clinique – nú er ég búin að prófa bæði BB og CC […]

September Issue UK

Breska september issue-ið af Vogue er mætt í Eymundsson. Ég sat um starfsmennina sem voru að ganga frá nýju tímaritasendingunni […]

Cara fyrir YSL

Það má án efa segja að Cara Delevnigne sé ein af eftirsóttustu fyrirsætum heims. Þessi fallega unga kona sem fangaði […]

“Linda I love you”

Ég hef brennandi áhuga á snyrtivörum og öllu sem tengist þeim – sérstaklega sögunum á bakvið innblástur þeirra sem eiga […]

Íslenskar Snyrtivörur

Í sumar þá hitti ég hana Sóley Elíasdóttur, konuna á bakvið Sóley Orgagnics snyrtivörurnar. Ég kolféll bæði fyrir vörunum og […]

Ný skrifstofa!

Fyrir stuttu þá flutti ég inní nýtt skrifstofurými. Síðustu vikur hafa farið í það að skoða alls konar myndir í […]

Takk fyrir mig*

Mig langar að byrja á því að þakka kærlega fyrir mig – fyrir allar fallegu athugasemdirnar sem voru bæði til […]

Líftími Snyrtivara

Ein af algengustu spurningunum sem ég fæ sem makeup artisti er hvað endast snyrtivörurnar mínar lengi. Svarið er mjög misjafnt […]