fbpx

Reykjavik Fashion Journal

Sýnikennsluvideo Kinnalitur

Þegar ég birti þessa færslu HÉR gaf ég loforð um sýnikennsluvideo þar sem ég sýndi hverni ég notaði kinnalitinn. Ég […]

Gestakennari í Mood Makeup School

Uppá síðkastið hef ég aðeins fengið að spreyta mig í því að kenna förðun. Þetta er alveg nýtt fyrir mér […]

Makeup: Guðbjörg Huldís

Í Nude Magazine Smáralindarblaðinu birtist ótrúlega flottur myndaþáttur þar sem vetrartískan var sýn með fatnaði sem fæst í Smáralindinni. Fatnaðurinn […]

Makeup Trend vetrarins #2

Eitt af förðunartrendunum vetrarins er felueyeliner eða örþunn eyelinerlína sem er sett þétt uppvið augnhárin. Hönnuðir eins og Alexander Wang, […]

Nýtt BB krem

Þó svo innrás CC kremanna á íslenskan snyrtivörumarkað sé hafin þá eru ennþá ný BB krem að mæta í verslanir. […]

Ed Sheeran <3

Ég er alveg húkkt á þessum breska tónlistarmanni. Hér sjáið þið lögin sem eru á repeat hjá mér þessa dagana… […]

Varalitadagbók #20

Það má segja að það sé varaþema á síðunni minni í dag – sem er svo sem alls ekkert slæmt! […]

Á allra vörum glossin

Mig langaði að sýna ykkur myndir af glossunum sem voru valin til að vera Á allra vörum glossin í ár. […]

Náðu lúkkinu hennar Cöru

Vantar ykkur hugmynd að förðun fyrir kvöldið – hér er ein frá mér og Cöru… Ég fýla svona makeup lúkk […]

Nýr ilmur frá Naomi

Fyrst alvöru ilmvatnið sem við vinkonurnar byrjuðum að nota var frá Naomi Campbell. Bekkjarsystir mín hafði fengið ilmvatnið í fermingargjöf […]