fbpx

Nýtt í snyrtibuddunni minni

Tveir maskarar í einum!

Mig langaði að segja ykkur frá nýjum maskara sem ég var að prófa frá Bourjois – reyndar er ég búin […]

Nýtt í snyrtibuddunni – Benefit

Ég lét loksins verða af því að kaupa mínar fyrstu förðunarvörur frá merkinu Benefit og ég hlakka mikið til að […]

Förðunarburstar eða tannburstar?

Ég var búin að spjalla við stelpurnar í MAC um að ég myndi koma í gærmorgun um leið og það […]

Nýtt í snyrtibuddunni

Það kom mér á óvart hversu fáir lesendur tilnefndu tegund af kremfarða þegar ég bað um þær vegna verðlaunanna sem […]

Náðu lúkkinu: Punk Couture í MAC

Jebb… þá er komið að því að sýna ykkur pönk lúkkið sem ég gerði með vörum úr glænýrri línu frá […]

Nýtt sjálfbrúnkukrem – Sjáið muninn!

Ég hef alltaf lagt það í vana minn að fórna mér fyrir bloggið – henda yfirborðskenndu bulli útum gluggann og […]

No Nasties Förðunarvörur: Josie Maran

Josie Maran er amerísk fyrirsæta sem fékk nóg af því hvað förðunarvörur sem voru notaðar á hana í verkefnum höfðu […]

Sjúkt naglalakk!

Eins og mig grunaði þá er þetta lakk úr OPI línunni hennar Gwen Stefani tryllt! Push & Shove liturinn er […]

Svartar Varir…

Á næstunni mætir sjúk lína í verslanir MAC Kringunni sem nefninst Punk Couture. Í línunni eru alveg sjúklega flottar vörur […]

Maskari sem fær augnhárin til að vaxa

Já þið lásuð rétt. Þessum maskara er ég búin að bíða spennt eftir í næstum því ár eða frá því […]