fbpx

Nýjungar í Snyrtivöruheiminum

Svartar Varir…

Á næstunni mætir sjúk lína í verslanir MAC Kringunni sem nefninst Punk Couture. Í línunni eru alveg sjúklega flottar vörur […]

Nýtt á Íslandi: Gwen Stefani fyrir OPI

Þetta er svo sannarlega samstarf sem mér finnst smellpassa! Gwen Stefani hefur alltaf verið þekkt fyrir að vera áberandi, þegar […]

Maskari sem fær augnhárin til að vaxa

Já þið lásuð rétt. Þessum maskara er ég búin að bíða spennt eftir í næstum því ár eða frá því […]

Spennandi snyrtivörunýjungar 2014 #1

Þegar maður fylgist eins mikið með því sem er að gerast í snyrtivöruheiminum og ég þá veit maður oftast af […]

MAC <3 RiRi – Hátíðarlína

Mikið var ég ánægð að sjá að það er búið að tilkynna það að hátíðarlínan sem Rihanna gerði í samstarfi […]

Hátíðarneglur #2

Jæja þá er hún loksins mætt í verslanir jólalínan frá OPI sem ég er búin að vera að slefa yfir […]

Nýtt í Snyrtibuddunni

Mig langaði að sýna ykkur nokkrar girnilegar nýjungar sem voru að rata heim til mín! Þessar vörur ætla ég þó […]

Þéttar augabrúnir á no time – sýnikennsluvideo

Þá er komið að því að tileinka frábærri snyrtivöru sitt eigið video. Þetta er litað augabrúnagel sem er nýlegt frá […]

Jólalína MAC

Ef þið fylgist með MAC skvísunum á Facebook þá ættuð þið nú að vita af því að það er komið […]

Rihanna mætir í MAC á morgun!

Ég er að missa mig úr spenningi – línan er væntanleg í MAC Kringlunni klukkan 19:00 annað kvöld. Línan er […]