fbpx

makeup

Innblástur <3

Ég fæ makeup innblástur alls staðar af en þá sérstaklega frá hæfileikaríku fólki í kringum mig. Ég rakst á þetta […]

Nude varir áberandi á Óskarnum

Störnurnar voru hver annarri flottari á Óskarsverðlaunahátíðinni í gær. Ég náði því miður ekki að horfa á hana í gærkvöldi […]

Nýtt í Snyrtibuddunni

Nýjustu snyrtivörurnar mínar eru þessir eyelinerar frá franska merkinu Bourjois – sem á einmitt 150 ára afmæli í ár! Eyelinerarnir […]

Sýnikennsla – Ombre Varir!

Þið báðuð um hana svo í gær skellti ég í sýnikennslu fyrir einfaldar ombre varir. Ég notaði nýja varaliti frá […]

Rihanna <3 MAC

Rihanna er nýbúin að frumsýna fatalínu sína fyrir River Island en hún ætlar ekkert að taka sér pásu frá tískuheiminum […]

Bjútí – Katie Holmes

Það hefur ábyggilega ekki farið framhjá mörgum ykkar að Katie Holmes er orðin eitt af andlitum snyrtivörumerkisins Bobbi Brown – […]

Ombre Varir – Sýnikennsla?

Ég er svo skotin í ombre vörum þessa dagana – sérstaklega þessari útfærslu – dökkar útlínur með ljósu inní. Gerir […]

Hanski til að þrífa burstana þína

Allt er nú til! Í gærkvöldi rakst ég á þessa stórskemmtilegu nýjung frá Sigma Brushes. Þetta er hanski sem er […]

Sýnikennslu Myndband

Eitt af markmiðunum mínum fyrir árið 2013 var að byrja að birta sýnikennslu myndbönd hér á síðunni. Fyrst um sinn […]

*Leikur/Æfing

Ég og makeup dótið mitt áttum ánægjulega kvöldstund í gær. Sonurinn og unnustinn sofnuðu í sófanum svo ég fór bara […]