fbpx

Makeup Tips

Ráð fyrir þurra húð

Ég fékk senda fyrirspurn á tölvupóstinn mynn frá lesanda sem vantaði góð ráð við þurri húð. Ég ákvað því að […]

Ilmandi sólarpúður

Þegar ég fór á Bjútíbloggara kynninguna hjá Make Up Store um daginn þá fengum við heim með okkur poka með […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Að laga til mistök

Ég hef sjálf mikla reynslu af því að vera að vanda mig að gera förðun og gera svo ein klaufaleg […]

Náðu lúkkinu hennar Leighton

Ég rakst á þessa mynd af hinni einstaklega fallegu Leighton Meester á Pinterest hangsi gærkvöldsins – hún greip athygli mína […]

Litaður eyeliner við bleikar varir

Ég er alveg húkkt á Always Sharp eyelinerunum frá Smashbox þessa dagana. Ég nota yfirleitt ekki mikið vax eyelinera helst […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Einfalt en virkar;)

Mér datt í hug að næstu leyndarmál myndu einkennast af einföldum en sniðugum makeup ráðum fyrir ykkur og kannski fleirum […]

Tips: Mattar varir á augabragði!

Það er svo sem ekkert leyndarmál á bakvið þessar björtu, möttu varir sem ég ætla að sýna ykkur núna – […]

Dekurkvöld

Ég var búin að ákveða að dekra aðeins við húðina mína svo hún yrði nú alveg fullkomin fyrir morgundaginn. Þar […]

Að vekja húðina á morgnanna

Ég ákvað að vakna eldsnemma í morgun – já eða bara fara framúr þegar vekjaraklukkan hringdi en ekki ýta á […]

Steinefnaríkar förðunarvörur

Steinefnaförðunarvörur og þá sérstaklega steinefnapúðurfarðar verða sífellt vinsælli. Það eru til nokkur merki á Íslandi sem bjóða uppá steinefnaförðunarvörur og […]