fbpx

Lúkk

Laugardagslúkk

Allar farðanir virðast klæða þessa gullfallegu stelpu – þetta lúkk sameinar 2 af helstu makeup trendum sumarsins – litaður eyeliner […]

*Leikur/Æfing

Ég og makeup dótið mitt áttum ánægjulega kvöldstund í gær. Sonurinn og unnustinn sofnuðu í sófanum svo ég fór bara […]

Lúkk – Anna Sui FW13

Þegar ég skoðaði myndirnar frá sýningunni hennar Önnu Sui varð ég samstundis ástfangin af förðuninni. 60’s all the way!! Ég […]

*Baksviðs

Nú þegar tískuvikunni í New York er rétt að ljúka dunda ég mér við að skoða myndir af makeup-inu til […]

Lúkk – Jason Wu FW13

Ég ákvað að slá til og endurgera uppáhalds makeuplúkkin mín frá sýningum fyrir næsta vetur. Fyrsta lúkkið sem ég ákvað […]

Dior – Chérie Bow

Við Tinni fórum í langan og góðan göngutúr hér í hverfinu í gær og sólin skein allan tímann. Nú loksins […]

Rautt Hár?

Í gegnum tíðina hef ég fengið mjög sterkar langanir til þess að lita á mér hárið rautt. Ég hef alltaf […]

Sýnikennsla á dag kemur skapinu í lag!

Fram að jólum – líklega fram að áramótum verður ein sýnikennsla á dag inná Reykjavík Fashion Journal. Hljómar það ekki […]

Sýnikennsla – Brún augu og vamp varir

Lúkk dagsins og fyrir neðan vörurnar sem ég notaði:) Byrjið á því að setja ljósasta litinn yfir allt augnlokið og […]

Jólalína L’Oreal – Demantar!

Áfram heldur makeup stússið hjá mér fyrir jólin – ég vona að þið séuð ekki búnar að fá nóg því […]