fbpx

Matur

SPÆNSKUR KJÚKLINGUR

Núna hef ég komið með uppskrift af spænskum þorskrétti og spænsku lambalæri og núna er komið af spænskum ofnbökuðum kjúklingi. […]

SVÍNALUND MEÐ GEITAOSTA FYLLINGU

Þessi réttur er alveg fullkomin á svona vetrarkvöldi með góðu rauðvíni. Heitur réttur sem er stútfullur af brögðum ! Mér […]

BALSAMIC LAX MEÐ KÚS KÚS

Balsamic Lax með kúskús Uppskriftin er fyrir 2 Ótrúlega góður réttur sem er fullkomin fyrir matarboð þar sem er sett […]

MOZZARELLA OG TÓMATA PASTA/ 15 MÍNÚTNA RÉTTUR

Þessi réttur er mjög einfaldur og fljótlegur í framkvæmd og inniheldur fá hráefni sem vinna vel saman. Freskur Mozzarella ostur, […]

MILANESE KJÚKLINGUR FYLLTUR MEÐ MOZZARELLA

Þessi uppskrift er úr nýjustu matreiðslubók Chrissy Teigan og er hún mjög cheesy og góð! Þetta er í raun og […]

UPPÁHALDS PASTAÐ ! SPAGHETTI CACIO E PEPE

Ertu ekki að grínast hvað þetta er gott pasta? Ég er alveg búin að skipta Carbonara út fyrir þessa uppskrift. […]

SÍTRÓNU & SAFFRAN KJÚKLINGUR

Æðislegur miðausturlenskur réttur sem bragðast dásamlega. Fá hráefni sem passa ótrúlega vel saman. Þessi réttur er mikið eldaður á mínu […]

GRILLAÐ LAMBAKJÖTSSALAT

Það eru fullt af góðum leiðum við það að borða góða steik heldur en einungis með kartöflum og sósu. Þótt […]

15 MÍNÚTNA PASTA

Við þekkjum hugsa ég flest tilfininguna “æji ég nenni ekki að elda”. Venjulega þegar ég dett í þennan gír þá ríf […]

PASTA SALAT

Mig langar að kynna ykkur fyrir smá átaki sem ég hef tekið þátt í nokkur ár sem heitir Meatless Monday. […]