fbpx

HOLLUSTA

Erythritol – staðgengill sykurs

Erythritol er ein mesta snilld sem ég hef kynnst. Guð minn góður hvað þetta er magnað – ég skylda ykkur […]

Gott millimál

Maís- og poppkex sem millimál eru eitt af mínum uppáhalds. Ef ég er að borða reglulega og á tveggja tíma […]

Hádegismatur – Fajitas

Mmmm… þessi vefja var einstaklega góð! Það skiptir svo miklu máli að borða hollan og góðan mat. Ég forðast öfgar, […]

Ferskur appelsínusafi

Það er ótrúlega gott að byrja daginn á einu glasi af ferskum appelsínusafa. Ég fékk þessa safavél í gjöf fyrir […]

Morgunmatur – Grískt jógúrt og kókosvatn

Morgunmatur: Grískt jógúrt Tveir stevíudropar frá NOW Foods með French Vanilla bragði (uppáhald Röggu Nagla) Grófir hafrar frá Rapunzel Chia […]

Epla- & Gulrótarsafi frá Beutelsbacher

Safarnir frá Beutelsbacher eru mínir allra uppáhalds.. Það eru mörg ár síðan ég hætti að kaupa venjulegan safa. Þessir helstu […]

LKL kökur

Þessar BIG TIME góðu LKL kökur voru í útgáfupartý Gunnars Más rétt áðan. Hann var að gefa út sína aðra […]

Verzlunarleiðangur

Missti mig aðeins í gær í innkaupunum.. … og svo verð ég að fá að deila nokkrum einstaklega áhugaverðum punktum […]

Sætkartöfluborgari

Haldiði ekki að ég hafi loksins eldað mat! Þvílíki lúxusinn sem hefur verið á okkur undanfarna mánuði. Mjög einfaldur kvöldmatur […]

Lemon uppáhalds

Ég er búin að fara svona ca. 20x á Lemon í sumar.. .. Spicy Chicken er í algjöru uppáhaldi.. við […]