Haldiði ekki að ég hafi loksins eldað mat! Þvílíki lúxusinn sem hefur verið á okkur undanfarna mánuði.
Mjög einfaldur kvöldmatur en virkilega góður. Bæði sætkartaflan og borgarinn voru elduð á George Foreman grilli.
Á borgaranum:
Avocado
Gúrkur
Klettasalat
Gul papríka
Rauðlaukur
BBQ sósa
Eftirréttur:
2 CLA töflur
Skrifa Innlegg