fbpx

Sætkartöfluborgari

HEILSAHEILSURÉTTIRHOLLUSTA

IMG_4516

IMG_4508

Haldiði ekki að ég hafi loksins eldað mat! Þvílíki lúxusinn sem hefur verið á okkur undanfarna mánuði.

Mjög einfaldur kvöldmatur en virkilega góður. Bæði sætkartaflan og borgarinn voru elduð á George Foreman grilli.

Á borgaranum:
Avocado
Gúrkur
Klettasalat
Gul papríka
Rauðlaukur
BBQ sósa

Eftirréttur:
2 CLA töflur

1384392_10202074626209413_2023819402_n

Hugleikur Dagsson, part II

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    3. October 2013

    Namm lítur vel út :)

  2. Tinnarun

    3. October 2013

    Nömmm :) Girnó Eftirréttur líka!

    • Karen Lind

      3. October 2013

      Haha! Þær eru extra góðar CLA töflurnar með þeyttum rjóma! :-)

  3. Ásdís

    3. October 2013

    Er kjöt á borgaranum?

    • Karen Lind

      3. October 2013

      Já! :-) Bara týpískur borgari keyptur úr búð. Ekkert fancy!

  4. :)

    3. October 2013

    hæ ég þekki þig ekki neitt og nenni sjaldnast að lesa íslensk tísku og lífstíls blogg en ég hef alltaf haft svo gaman að því að lesið þitt og var svo ótrúlega glöð að þú værir byrjuð að blogga aftur…það er eitthvað svo heilbrigt og jákvætt við það og þig.
    Vildi bara hrósa þér :)

    • Karen Lind

      3. October 2013

      mögulega eitt fallegasta kommentið… þakka þér innilega fyrir.. og mikið er gott að fá svona einlægt hrós. Met þetta mikils..

      xxx/K

  5. Natalija

    3. October 2013

    Mmm ekkert smá girnilegt! Ég var að spá hvar fær maður svona fína krukku? :)

    • Karen Lind

      4. October 2013

      Ég skal blogga um krukkurnar á næstunni :-)

  6. Jóna María

    5. October 2013

    Ég prófaði þetta og þetta er algjör snilld! Ekkert brauð og samt gúrm börger, takk fyrir snilldar hugmynd!

    • Karen Lind

      5. October 2013

      Já, þetta er nefnilega bara mjög gott & það besta við þetta er að brauðið er alls ekki ómissandi!

  7. Maríanna Valdís Friðfinnsdóttir

    8. October 2013

    Ekki gætiru frætt mig um þessar CLA töflur? hvað gera þær :)

  8. Sandra

    10. October 2013

    Svo gaman að lesa bloggin þín. Mig langar líka svo í meiri fróðleik frá þér um CLA töflurnar ;)