Missti mig aðeins í gær í innkaupunum..
… og svo verð ég að fá að deila nokkrum einstaklega áhugaverðum punktum frá Omega 3 ráðstefnunni sem ég fór á.
Niðurstaðan í sinni einföldustu mynd: taktu inn Omega 3… daglega, allt þitt líf og líka á meðgöngu.
–
Á næstunni fara svo að koma inn almennilegir heilsupóstar.. þeir eru bæði hvetjandi fyrir mig og vonandi ykkur. Hvernig lýst ykkur á það? Smellið endilega á hjartað ef ykkur þykir það skemmtilegt! Gott & gaman að sjá hvar áhuginn liggur.
Skrifa Innlegg