fbpx

Verzlunarleiðangur

HEILSAHOLLUSTA

20131011-123435.jpg

Missti mig aðeins í gær í innkaupunum..

… og svo verð ég að fá að deila nokkrum einstaklega áhugaverðum punktum frá Omega 3 ráðstefnunni sem ég fór á.

Niðurstaðan í sinni einföldustu mynd: taktu inn Omega 3… daglega, allt þitt líf og líka á meðgöngu.

Á næstunni fara svo að koma inn almennilegir heilsupóstar.. þeir eru bæði hvetjandi fyrir mig og vonandi ykkur. Hvernig lýst ykkur á það? Smellið endilega á hjartað ef ykkur þykir það skemmtilegt! Gott & gaman að sjá hvar áhuginn liggur.

1384392_10202074626209413_2023819402_n

BLOWFISH - undra þynnkulyf

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Thelma Lind

  11. October 2013

  Þessi innkaup fá toppeinkunn !
  Hefur þú smakkað ristuðu og söltuðu macadamia hneturnar frá NOW? eru þær kannski þarna í felum bakvið möndlumjölið? Þær eru trylltar, mæli með þeim :)

 2. Viktoria

  11. October 2013

  Hlakka til að fylgjast með, vonandi koma inn einhverjar uppskriftir :)

 3. Pica

  12. October 2013

  Æði, líst vel á þetta hjá þér.

 4. Rósa

  17. October 2013

  Væri gaman að sjá póstu einmitt um heilsuvörur! eins og t.d. eh af því sem þú keyptir:)

  • Karen Lind

   17. October 2013

   Já, þetta fer að koma… allt í vinnslu :-)