fbpx

UPPSKRIFTIR

19 ÁRA ELENORA RÓS GEFUR ÚT BÓK

Elenora Rós er 19 ára ofurstelpa og bakaranemi og hún er að gefa út sína fyrstu bók. Bókin heitir Bakað […]

OFNBAKAÐAR KJÖTBOLLUR MEÐ SPAGHETTI

Hvað er betra en „comfort“ matur í allri þessari heimaveru? Hér kemur uppskrift að ljúfum comfort rétti sem ég gerði […]

HELGARKOKTEILLINN : GRÆNN HREKKJAVÖKU DRYKKUR

Halloween eða hrekkjavaka er um helgina og það gefur okkur tilefni til að skála í þessum ljúffenga drykk! Enda viljum […]

SÚKKULAÐIBITASMÁKÖKUR MEÐ TAHINI

Þessar smákökur eru í hollari kantinum og koma svo sannarlega á óvart! Ég gerði þær í samstarfi við Innnes og […]

HELGARKOKTEILLINN : PUMPKIN SPICE STROH KAFFI

Halló langþráða helgarfrí! Helgarkokteillinn er svo sannarlega ekki af verri endanum. Haustlegur kokteill sem yljar manni, afar ljúffengur og minnir […]

PIZZA MEÐ BUTTERNUT SQUASH

Við fjölskyldan erum dugleg að útbúa heimagerðar pizzur á föstudögum eða um helgar og mér finnst svo gaman að prófa […]

DJÚSÍ OSTABRAUÐSTANGIR

Ef að þið viljið gera eitthvað djúsi og súper gott þá eru þessar ostabrauðstangir algjörlega málið! Mæli með að borða […]

FLJÓTLEGUR BRÖNS: BLÁBERJAPÖNNUKÖKUR OG EGGJASALAT

Á tímum sem þessum er gott að gera extra vel við sig og svona ljúfur bröns hjálpar svo sannarlega til […]

HOLLT OG HAUSTLEGT HNETUMIX

Hollustu nammi sem er unaðslega gott, sykurlaust og krönsí. Pekanhnetur, möndlur, pistasíur og graskersfræ í pumpkin spice kryddblöndu og stevíu […]

PÍTA MEÐ KJÚKLINGI

Hér kemur uppskrift að ó svo ljúffengri pítu sem ég gerði í samstarfi við Hatting. Tilvalinn sem fljótlegur réttur á […]