fbpx

MORGUNMATUR & BRÖNS

SHAKSHUKA ALA HILDUR RUT MEÐ RICOTTA OSTI

Afar gómsætur réttur sem er tilvalinn í brönsinn. Þetta er nú alls ekki hefðbundinn Shakshuka réttur en mér finnst þessi […]

CHIA GRAUTUR MEÐ GRÍSKRI JÓGÚRT, DÖÐLUM & MÖNDLUSMJÖRI

Ljúffengur chia grautur sem er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Chia grautur með grískri jógúrt, hunangi, bláberjum, döðlum, […]

BANANA MUFFINS

Á svona rigningar frídögum er ljúft að baka og þessar banana muffins klikka ekki. Svo gómsætar muffins með bönunum, kanil, haframjöli, súkkulaði […]

UPPÁHALDS OVERNIGHT GRAUTAR

Það er svo þægilegt að næla sér í tilbúinn graut úr ísskápnum á morgnana. Hér eru tvær dásamlegar og næringarríkar […]

OFNBAKAÐ CROISSANT MEÐ JARÐARBERJUM OG RJÓMAOSTI

Gómsætur réttur sem er tilvalinn í sunnudagsbrönsinn, saumaklúbbinn, vinahittinga eða jafnvel í babyshower. Ég útbjó réttinn í samstarfi við Innnes. […]

JÓGÚRT- OG EGGJABRAUÐ MEÐ BERJUM

Ljúffengt ofnbakað brauð fyllt með grísku jógúrti, eggi, kanil, hlynsírópi og ferskum berjum. Namminamm! Þetta er alveg dásamlega gott í […]

DÁSAMLEGUR BRÖNS FYRIR PÁSKANA

Mér finnst alveg ómissandi að vera með gómsætan bröns yfir Páskana, þá sérstaklega á Páskadagsmorgun og ég held að það […]

LJÚFUR SUNNUDAGSBRÖNS: RISTAÐ SÚRDEIGSBRAUÐ & SÚKKULAÐISNÚÐAR

 Ljúffengur og fljótlegur bröns sem klikkar ekki. Ristað súrdeigsbrauð með ofnbökuðum tómötum, ostaeggjum og avókadó og smjördeigssnúðar fylltir með súkkulaðismyrju. […]

SÚKKULAÐI VEGAN GRANÓLA BITAR

Fljótlegir og gómsætir granóla bitar sem innihalda aðeins fjögur hráefni. Ég útbjó bitana í samstarfi við Innnes en þeir innihalda […]

LJÚFFENGT BRIOCHE BRAUÐ MEÐ ÞEYTTUM RICOTTA

Dúnmjúkt og bragðgott brioche brauð og þeyttur ricotta ostur með ofnbökuðum tómötum. Þegar ég fór til Berlínar um miðjan október […]