fbpx

GRÆNMETIS- & VEGANRÉTTIR

GRÆN & GÓMSÆT PIZZA

Þessi pizza er svo ljúffeng að þið verðið eiginlega að prófa hana! Uppskriftina gerði ég í samstarfi við Innnes og […]

TORTILLU KAKA MEÐ GRASKERI

Súper góður og einfaldur grænmetisréttur sem ég gerði í samstarfi við Innnes. Tortillum er staflað upp í köku og fylltar […]

PIZZA MEÐ BUTTERNUT SQUASH

Við fjölskyldan erum dugleg að útbúa heimagerðar pizzur á föstudögum eða um helgar og mér finnst svo gaman að prófa […]

FYLLTUR KÚRBÍTUR

Kúrbítur fylltur með grænmeti, fetaosti, klettasalati og spicy mayo. Ljúffengur og einfaldur grænmetisréttur. Ég er alltaf að prófa mig áfram […]

HOLLARI NAMMIBITAR

Ég elska að eiga þessa dásamlega góðu nammibita í frystinum! Passa sérlega vel með kaffinu. Þeir innihalda döðlur, banana, möndlur, […]

BYGG MEÐ GRÆNMETI, AVÓKADÓ OG SRIRACHA SÓSU

Uppskrift að afar einföldum og bragðgóðum vegan rétti sem rífur vel í bragðlaukana. Ég er alltaf að prófa mig áfram […]

FYLLTAR SÆTAR KARTÖFLUR MEÐ INDVERSKU ÍVAFI

Sætar kartöflur eru ljúffengar og passa vel með indverskum kryddum. Hér eru þær fylltar með brokkólí og blómkáli í tikka masala […]

FERSKIR MAÍSKÓLFAR MEÐ RJÓMAOSTABLÖNDU

Ég gerði þessa ljúffengu maískólfa í samstarfi við Innnes og vá hvað þeir eru góðir! Ég var að prófa nýja […]

FYLLT AVÓKADÓ MEÐ EGGJUM OG PARMESAN OSTI

Þessi réttur er tilvalinn í brönsinn um helgina, einnig gott sem morgunmatur eða millimál. Einfalt og gott avókadó fyllt með […]

UPPÁHALDS CHIA GRAUTURINN MINN

Mér finnst dásamlega gott að byrja daginn á þessum morgunmat. Uppáhalds chiagrauturinn minn sem ég geri mjög oft og ég […]