fbpx

DRYKKIR

HELGARKOKTEILLINN: FROSIN MANGO- & JALAPENO MARGARITA

Einstaklega ljúffengur drykkur sem er bæði sætur og rífur aðeins í. Frosið mangó, jalapeno, tequila, Cointreau, lime, síróp og nóg […]

JARÐABERJA BELLINI Í TILEFNI KONUDAGSINS

Bellini er dásamlegur ítalskur freyðivínsdrykkur sem smellpassar í brönsinn eða bara til að njóta um helgina. Venjulega inniheldur kokteillinn ferskjumauk […]

HELGARKOKTEILLIN: BASIL GIMLET

Basil gimlet er svo ferskur og góður kokteill. En svo skemmir ekki hvað það er einfalt að útbúa hann. Hann […]

HELGARKOKTEILLINN: JÓLA MÍMÓSA

Helgarkokteillinn er jólaleg mímósa en í henni er júffengt rose kampavín og trönuberjasafi. Afar góð blanda sem passar vel með […]

HELGARKOKTEILLINN: TRÖNUBERJA GIN

Jólaundirbúningurinn byrjar á mörgum heimilum í nóvember og þessi tími er svo yndislegur. Því finnst mér alveg tilvalið að komast […]

HELGARKOKTEILLINN: HÁTÍÐAR IRISH COFFEE

Það er eitthvað svo notalegt að fá sér heitan og ljúffengan drykk í skammdeginu þegar farið er að kólna úti. […]

HELGARKOKTEILLINN: ESPRESSO MARGARITA

Í tilefni þess að það er alþjóðlegi kaffidagurinn ætla ég að deila með ykkur uppskrift að espresso margarita. Óvá hvað […]

HELGARKOKTEILLINN: BLÁBERJA & RÓSMARÍN MOSCOW MULE

Helgarkokteillinn að þessu sinni er moscow mule með bláberja og rósmarín twisti sem gerir kokteilinn einstaklega ljúfan. Moscow mule hefur […]

HELGARKOKTEILLINN: STOKKRÓSAR MARGARITA

Ótrúlega ljúffengur kokteill sem er sætur, saltur og súr. Dásamleg blanda! Margarita er klassískur og vel þekktur kokteill frá Mexíkó […]

AFFOGATO EFTIRRÉTTAKOKTEILL

Helgarkokteillinn er afar ljúffengur affogato eftirréttakokteill sem ég útbjó í samstarfi við Sjöstrand. Þessi drykkur er svo ómótstæðilega góður og […]