fbpx

VEGAN HEILSA RÁÐSTEFNA Í HÖRPU

Plöntufæði

Ykkar einlægur verður með fyrirlesturinn “Íþróttamaðurinn sem ætlaði aldrei að hætta borða kjöt” í Hörpunni 16 október. Þar verð ég ásamt flottum fyrirlesurum úr Vegan heiminum. Þar má helst nefna Dr. Esselstyn sem er hvað þekktastur fyrir að tala um hvernig plöntufæði getur komið í veg fyrir og snúið hjartasjúkdómum.

Allur ágóðinn fer til styrktar Ljóssins, sem er endurhæfinamiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein. Endilega skoðið frekari upplýsingar á veganheilsa.is – Ég er mjög spenntur fyrir þessum degi!

PLÖNTUFÆÐI FYRIR BYRJENDUR: INNKAUPALISTI

Skrifa Innlegg