fbpx

TÚRISTAR Í EIGIN LANDI! | VLOG 18

andleg vellíðanPlöntufæðivegan

Halló flotta fólk,

Ég fékk smá frí frá fótboltanum um daginn og því ákváðum við Hildur að ferðast aðeins um suðurlandið. Að sjálfsögðu vlogaði ég frá því. Ég held að þetta sé eitt af mínum betri vlogum. Vonandi hafið þið gaman af. Takk kærlega fyrir að horfa!

ÉG ER PEPPAÐUR FYRIR ÞESSU | VLOG 17

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

6 Skilaboð

  • Beggi Ólafs

   28. July 2018

   Takk fyrir hlý orð kæra Elísabet!

 1. AndreA

  26. July 2018

  Ég eeeeelska jökulsárlón en OMG þið fóruð bara út í !!!! Og Hildur líka
  Hetjur
  ÍSkaldir ÍSlendingar haha
  xxx
  Andrea

  • Beggi Ólafs

   28. July 2018

   Þetta var rosalega fallegt, gat ekki staðist freystinguna að skella mér ofaní hehe

 2. Svart á Hvítu

  27. July 2018

  Þið eruð æði! – Væruð sko þvílíkt blogg power couple ef Hildur fengi að gestablogga hjá þér haha;)

  • Beggi Ólafs

   28. July 2018

   Takk fyrir þessu hlýju orð Svana :) Algjörlega, ég dobla hana í að taka eitt gestavlog sem fyrst!