fbpx

ÞÚ ERT ÞINN BESTI SÉRFRÆÐINGUR | VLOG 9

andleg vellíðanLífsráð

Halló!

Ég er ennþá að fikra mig áfram í því hvernig ég vil nákvæmlega hafa vloggin. Ég veit þó að ég ætla halda áfram að sýna frá mínu daglega lífi eins og ég hef gert hingað til í vloggunum. Ég ætla auk þess stundum að sýna einungis frá eitthverju ákveðnu eins og t.d. eitthverju viðfangsefni sem tengist andlegri heilsu, matarinnkaupum, morgunrútínu eða eitthverju sambærilegu. Ég vona að þið skiljið hvert ég er að fara.

Þetta frekar óhefbundið vlogg þar sem ég tala bara í myndavélina. Ég mæli hinsvegar hiklaust með því. Endilega látið mig vita hvað ykkur finnst og hvort þið fýlið svona tegund af vloggi líka. Takk fyrir að horfa!

Þangað til næst, Beggi Ólafs

 

MITT FYRSTA TRENDNET VLOG | VLOG 8

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

3 Skilaboð

 1. Elísabet Gunnars

  20. March 2018

  Takk Beggi! Góð áminning.
  Frábært að fá þetta svona face to face.

 2. Fan par nr 1 í Noregi

  21. March 2018

  Virkilega gott innleg- við elskum Vlogin þín, en söknum þess smá að sjá Hildi og vittleysuna !

  Keep up the good work <3

  • Beggi Ólafs

   26. March 2018

   Takk kærlega fyrir það, sammála, það er meira skemmtanagildi í því :)