fbpx

SAN FRAN & ROAD TRIP | VLOG 21

Langt síðan síðasta vlog kom en ég ætla aðeins að stíga upp í þeim málefnum á næstu vikum. Ef þið hafið áhuga á að fylgjast með okkur í ferðalagi um Bandaríkin, þá endilega horfið á næstkomandi vlog.

Þetta er fyrsta vlogið mitt af fjórum sem ég ætla sýna frá Bandaríkjunum. Næst kemur vlog frá L.A. svo frá Hawaii (þar sem ég er staddur núna) og svo frá San Diego.

Í vloginu sýni ég frá hvað við vorum að bralla í San Fransisco og frá roadtrippinu til L.A. Vonandi hafið þið gaman af þessu. Takk fyrir að horfa!

MILLIVEGURINN #7 - ÁSLAUG ARNA

Skrifa Innlegg