fbpx

MITT FYRSTA TRENDNET VLOG | VLOG 8

LífsráðPlöntufæðivegan

Halló fallega fólk,

í Vloggi 8 sýni ég frá síðasta sunnudegi í lífi mínu. Í vlogginu er óvænt uppákoma, fótboltaæfing, matvöruleiðangur með Hildi og að sjálfsögðu lífsráð dagsins! Ég er ennþá að finna út hvernig ég vil hátta vloggunum nákvæmlega en það er ferli sem tekur sinn tíma. Ég mun bæði sýna frá mínu daglega lífi og fjalla eitt og sér um eitthvað ákveðið viðfangsefni í framtíðinni. Ég ætla að reyna að vera allavegana með tvö vlogg í hverjum mánuði. Mér finnst nefnilega skemmtilegra að koma frá mér upplýsingum á myndrænan máta. Vona að þið hafið gaman af!

Endilega segið mér hvað ykkur finnst og hvað þið mynduð vilja sjá í næstu vloggum.

P.S. Fyrir áhugasama eru mín fyrri vlogg á youtube rásinni minni: @beggiolafs

HALLÓ TRENDNET!

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

8 Skilaboð

 1. Helgi Omars

  16. March 2018

  Þú ert snilld Beggi!

  • Beggi Ólafs

   16. March 2018

   Takk kærlega fyrir það kallinn minn!

 2. Halla

  16. March 2018

  Skemmtilegt. Takk fyrir ábendingar frá búðinni. Ein ábending til þín gott er að hafa fjölnotapoka í bílnum. Kveðja, Halla

  • Beggi Ólafs

   16. March 2018

   Takk kærlega fyrir það Halla. Mjög svo sammála því, takk fyrir ábendinguna!

 3. Hildur Ragnarsdóttir

  17. March 2018

  Fátt betra að byrja daginn á hundaælu í rúminu
  skemmtilegt vlogg – hlakka til að sjá fleiri :)

  • Beggi Ólafs

   18. March 2018

   Það er ekki til betri byrjun á deginum. Takk kærlega :)

 4. Tinna

  21. March 2018

  Mjög skemmtileg færsla, mun klárlega fylgjast með áfram.
  ps. geggjað lag undir :) það er komið á playlistann! Takk

  • Beggi Ólafs

   26. March 2018

   Afar gaman að heyra. Takk kærlega fyrir það. Ánægður með að lagið sé komið á playlistann :)